Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 150

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 150
Ritsjá Davlð Stefánsson: Munkarnir á Möðruvöllum. Leikrit í 3 þáttum, Rvík 1926. Höfundur leikrits þessa er þegar orðinn vinsælasta Ijóðskáld lands- ins, þótt ungur sje, og reynir hann sig hjer á nýju sviði, þar sem hann ekki hefur birtst almenningi áður. Það munu því margir eftir- væntingarfullir að sjá, hvernig honum takist. Um efni leikritsins skal ekki rætt. Það getur hver kynt sjer sjálfur. Meðferðin varðar hjer mestu. Leikritið sýnir einn þátt, eina orustu úr stríði því, sem háð er og háð hefur verið, milli lífsnautna og lífs- afneitunar og sviðið, sem það gerist á, er eitthvert sterkasta vígi, sem lífsafneitunin hefur eignast, klaustrið. Baráttan er háð um sál hins unga Óttars, sem er auðugur erfingi, sem prior klaustursins hefur náð tangarhaldi á. Þó er Óttar ekki aðalpersónan, heldur pri- orinn, og það er einhver stórslegnasta persóna í íslenskum leikrita- skáldskap. Fyrst birtist hann sem afar slóttugur, stórgáfaður hræsn- ari, smásaman vex hann í hræsni sinni, kaldhæðni og guðspotti uns hann virðist ætla að vaxa út yfir alt mannlegt, verða frekar »dæmon« en maður, í þriðja þætti; þá sýnir höfundur okkur nokkur augna- blik inn í þann hluta úr mannssál, sem eftir er í honum og birtir okkur sundurkramda sál, sem leitað hefur sannleika í klaustrinu, fundið lygi — og þá gefið sig þeirri hugsun á vald að láta aðra kenna á sömu vonbrigðunum; verið blektur og ásett sjer að blekkja aðra alt sitt líf. Það er sem hafi hann viljað vinna að rás forsjónar- innar ineð því að ranghverfa svo skipulaginu, að öllum ógni, — í stað þess að steypa því; það er sem hann hafi breytt samkvæmt boðorði Ibsens »fyrst þarf ormurinn út úr skel og afskræmi tímans sjást svo vel að ranghverfan öll snúi út« — og þegar þétta er full- komnað, spillingin komin á hæsta stig, svo skipulagsbyggingin brenn- ur og hrynur yfir höfði hans — þá er verk hans fullkomnað og hann biöur bana síns i rústunum. »Teknik» aðalpersónunnar og þró-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.