Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 132

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 132
134 ISLENSK MENNINGARMÁL [Rjettur þessir menn því auðvitað mest með tilliti til þess, hverj- ar mest muni að sjer draga, best »borga sig«. Afleiðing- in af þessu er að til menningargildis kvikmyndanna er lítið sem ekkert tillit tekið, og jafnvel þótt einstaka menn vildu reyna að gera það, þá hindra það aðrir erfiðleikar. Einkum er það þó eitt, sem veldur því að smærri kvik- myndaleikhúsin oft ráða eigi vali myndanna sjálf. Pað er að þau standa venjulega í sambandi við útlend kvik- myndaleikhús, er senda þeim myndir — mikið til eftír því hverjar ónotaðar eru í það og það skiftið, án þess að taka nokkuð tillit til þess, sem kvikmyndaleikhúsin hjer heima biðja um, fyr en seint og síðar meir. Hverskyns myndir það verða, má ráða af hinum óeðlilega fjölda leynilögréglu- og glæpamynda, sem sýndar eru hjer heima. Af núverandi skipulagi kvikmyndaleikhúsanna leiðir því, að ekkert tillit er tekið til fræðsluhliðar kvikmyndanna, og engu sambandi komið á við skólana; að menningar- gildi myndanna verður yfirleitt lítið; að kvikmyndaleik- húsin ráða sökum samtakaleysisins, varla valinu á mynd- unum sjálf; að kostnaður verður allur meiri, þar sem ekki er samband, nema lítið eitt, milli leikhúsanna hjer heima; að hagnaðurinn af rekstrinum rennur allur til einstakra manna. Kvikmyndirnar verða smekk- og siðspillandi í stað þess að vera mentandi og fræðandi, og kvikmyndaleikhúsin verða fjeþúfa einstakra manna í stað þess að vera and- leg og fjárhagsleg gróðalind heildarinnar. Þetta verður að breytast. Pað þarf að koma því svo fyrir, að nota megi kvikmyndir við kenslu í skólum að minsta kosti í kaupstöðum. Pað þarf ennfremur að sjá um, að einstakir menn misnoti ekki þessar menningar- stofnanir, og spilt áhrifum þeirra um leið. Petta verður aðeins bætt á einn veg, með því að ríkið og bæirnir taki að sjer rekstur kvikmyndaleikhúsanna, og ríkið sjái svo um að fá frá útlöndum góðar myndir, sem síðan sjeu sendar á milli leikhúsanna hjer heima. Með því móti stöndum við fyrst og fremst miklu betur að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.