Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 73

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 73
Rjettur] 75 VÍÐSJÁ Erlend skáld. Israel Zangwill dáinn. Nýlega er látinn í Midhurst í Englandi einn af kunn- ustu rithöfundum Breta, Israel Zangwill. Hann var af Gyðingaættum, fæddur í London árið 1864. Ólst hann fyrst upp í Gyðingahluta borgarinnar, gekk síðan á há- skólann í London og tók próf þar. Sem rithöfundur kom hann fyrst fram 1888, en mesta frægð vann hann sjer fyrir bókina »The Children of the Ohetto« (Börn Gyð- ingabæjarins). Kom hún út 1892. Pað er ein af bókum þeim, er aðeins stórgáfaðir rithöfundar rita og það að- eins einu sinni á æfinni. Með þessari bók opnaði Zang- will Englendingum nýjan heim, sýndi sál Gyðinganna og þó einkum hinar stórfeldu breytingar, er verða á hugs- unarhætti þeirra og eðlisfari við að flytja frá hverfum slavnesku borganna til London; einkum sýnir hann þó, hvernig kynslóðin, sem þar elst upp, kastar alveg af sjer hinum andlegu fjöttum, einkum lögmálsins, sem eldri kynslóðin var þrælbundin af. Besta persóna bókarinnar, Esther Ansell, er svo góð, að vel hefði sómt Balsac og Dostojevski. — Zangwill var 63 ára, er hann andaðist. Romain Rolland sextugur. Romain Rolland, einhver mesti rithöfundur og spek- ingur Frakka, sem nú er uppi, og eitt mesta göfugmenni Evrópu, varð 60 ára 29. janúar þ. á. Frægur er Rolland sem rithöfundur fyrir hina miklu og merkilegu skáldsögu sína, »Jean Christof«; sem maður er hann tignaður fyrir sannleiksást sína og djörfung, er best kom í ljós í byrj- un ófriðarins 1914. Þá var hann einn af þeim fáu tryggu, er eigi ljetu hrífast með af þjóðernisæsingunum, og barð- ist gegn æðinu, er greip allar stjettir þjóðanna, en beindi þó einkum orðum sínum til mentalýðs Evrópu, sem þá brást hörmulegast þeirri köllun sinni, er þekking hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.