Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 144

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 144
146 BARATTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur atkvæðagreiðslunnar, sat fjöldi manna hjá, sem annars hefði greitt atkvæði með, og ekki er það ósennilegt, ef sosíaldemó- krataflokkurinn hefði starfað jafn sleitulaust og kommúnistarnir gerðu, að frumvarpið þá hefði orðið að lögum. Enska kolaverkfallið, Einhver merkasti atburður síðari tíma er verkfall það, sem nú hefur staðið næstum hálft ár í ensku kolanámunum. Svo háttar þar til, að rekstur ensku kolanámanna er orðinn úreltur mjög. England var fyrsta landið, sem byrjaði kolavinslu í stórum stíl með nútímavjelum. En það hefur haft þær af- leiðingar, að mikið af því, sem notað er við reksturinn, hefur dregist aftur úr við síðari uppfundningar, vjelarnar ekki verið endurnýjaðar og eru því verri en í löndum, sem síðar hafa byrjað og getað notfært sjer síðustu uppfundningar. Ennfremur er búið að nota margar námurnar svo lengi og göngin orðin svo löng og djúp að kostnaður allur, áhætta og erfiði er mun meiri en í nýrri námum. Þess vegna eru líka margar af þeim orðnar svo slæmar, að þær bera sig ekki. Sumar námurnar framleiða með 5 shillings tapi á tonninu, aðrar með 5 sh. gróða; hinar fyrnefndu eru þær smærri, hinar síðari þær stærri. Við þetta bætist, að markaðurinn hefur minkað, bæði erlendis og heima. Erlendis, af því markaðirnir eru nú fyltir af keppinautunum, Þýskaland sendir nú 4 miljónir tonna af »skaðabóta«-kolum til Ítalíu, en þangað fluttu Þjóðverjar að- eins 1 miljón fyrir stríð, útflutningur Englands hefur minkað að sama skapi — og svo er og í fleiri löndum. Heima hefur markaðurinn minkað mikið, af því fjölmargar verksmiðjur, sem framleiða málmvörur, verkfæri, vjelar og aðrar iðnaðar- vörur, skortir markað. Og svo er reksturinn á kolanámunum sjálfum illur, engin samvinna milli þeirra, og svo hvíla á rekstr- inum afarþungar byrðar, okurleiga til jarðeigenda og ógrynni gamalla skyldna, er renna til ýmissa manna, sem af þessu lfa, án þess að vinna nokkurt handarvik. Pegar námueigendur 1. ágúst 1925 ekki kváðust geta haldið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.