Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 17

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 17
Rjettur] ERLENDIR MENNlNGARSTRAUMAR 19 þjóð vorri, því neisti glæðist af neista og kyndill af kyndli. Við vitum, að hefðu þeir Heine og Byron, Drachmann, Kielland og Brandes aldrei verið til, þá hefðu þeir Hannes, Gestur og Þorsteinn heldur aldrei skapað sumar af perlum þeim, sem þeir hafa gefið bókmentum vorum — og þetta sje sagt með allri virðingu fyrir þeirra snild og án þess, að rýra nokkuð gildi skáldskapar þeirra. Andinn og brautryðjendur nýs hugsunarháttar, eru ekki bundnir við landamæri; hugsanirnar eru toll- frjálsar og alþjóðlegar og á þær má engar »þjóðlegar« hömlur leggja. Trúin á krafti íslensks þjóðernis, ætti, ásamt öðru, að varna oss slíkrar fásinnu, því að það þarf ekki að örvænta um þá þjóð, sem reist hefir sig svo við eftir dönsku kúgunina, sem hún hefir gert — ef hún ekki spillir framtíð sinni sjálf með þröngsýni og hleypidómum. Reynsla vor og saga ætti því að kenna oss, að við megum ekki láta glepjast af neinni þjóðlegri leyndar- dóms- og minningarblæju, sem oft er vafið um ýmislegt rotið og fúið, til að vernda það og viðhalda því, löngu eftir að tími þess til að hverfa er kominn. Við köllum oftast þjóðlega hverja þá venju og hugsunarhátt, sem um iengri tíma hefir fylgt jjjóðinni af vissum sögulegum ástæðum og virðist orðinn einn af eiginleikum hennar. Missi nú þessi venja rjett á sjer vegna þess, að hin sögulegu skil- yrði, er sköpuðu hana, hverfi, þá er mjög varasamt, að halda henni við af því einu, að hún sje þjóðleg. Slíkt getur orðið til þess, að gera komandi kynslóðir að þræl- um hinnar fyrri, getur valdið kyrstöðu og getur orðið fjötur á frekari þróun og eðliiegum þroska þjóðarinnar. Gotl dæmi þess, hve fastheldnin við hið þjóðlega getur leitt menn afvega, er kínverska þjóðin. Þetta kennir oss að við verðum að fara mjög gætilega í sakirnar við að halda í það, sem þjóðlegt er, eingöngu af því að það sje þjóðlegt — og hins verðum við vel að gæta, að hafna engu erlendu, af því einu, að það sje 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.