Réttur


Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 4

Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 4
196 RÉTTUR Sú spurning liggur því nú á vörum margra íslendinga, er þeir sjá fram á stöðvun framleiðslutaekjanna og hnignun atvinnulífsins, ef ekkert er að gert, hvort hægt sé að fá mikla markaði í Sovét- ríkjunum og öðrum sósíalistiskum löndum og hvort það sé virki- lega eftirsóknarvert. Hefur orðið nokkurt deilumál um þessa markaðsmöguleika, og skal nú reynt að gera all ýtarlega grein fyrir þeim staðr^yndum í þessu máli, sem nauðsyn er á að sem flestum íslendingum verði ljósar, ef takast á að bjarga landinu út úr þeirri markaðskreppu, sem tengslin við auðvaldslöndin nú leiða yfir þjóð vora. Hvers vegna eru markaðirnir í Austur-Evrópu sérstaklega eftirsóknarverðir? ísland hefur ríkasta þörf fyrir markaði af öllum löndum heims, því engin þjóð flytur eins mikið út að tiltölu og við. Allt að því helmingur alls þess verðmætis, sem við framleiðum, er flutt út. Það segir sig því sjálft, að Island hefur þörf fyrir markaði, hvar sem það fær þá. Þegar af þessari ástæðu hefur ísland þörf fyrir markaði í Sovétríkjunum og hinum nýju alþýðulýðveldum Austur- Evrópu. 300 milljónir íbúa þessara landa hafa vissulega þörf fyrir fisk og síld íslendinga — og ekki vantar að íslendingar gætu fengið hjá þessum löndum allar vörur, sem við þyrftum, ef það væri nauðsynlegt að taka þær þaðan. Það segir sig sjálft, að landafræðisleg lega þessara landa er þannig, að þau eru einnig eðlilegur markaður fyrir fisk, sem veidd- ur er af eyjaskeggjum í Atlantshafi, og vissulega eðlilegt að við íslendingar gætum frekar selt slíkum þjóðum til lengdar en Hol- lendingum, Frökkum, eða jafnvel Þjóðverjum og Bretum, alda- gömlum fiskveiðaþjóðum við Atlantshaf og keppinautum vorum á sjálfum íslandsmiðum um aldaraðir. En auk þessara orsaka, sem gera markaði Austyr-Evrópu mjög
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.