Réttur


Réttur - 01.10.1949, Síða 8

Réttur - 01.10.1949, Síða 8
200 RÉTTUR ríkin og auðvaldsríki Vestur-Evrópu nú neita að kaupa af okkur. Stórfelld, skipulögð, vaxandi viðskipti íslands við sósíalistisku löndin, myndi skapa möguleika fyrir sífelldar, óslitnar framfarir hér á landi og losa ísland út úr kreppu, sem ella myndi eyðileggja það f járhagslega. Andúð íslenzku yfirstéttarinnar á viðskiptum við lönd sósíalismans íslenzku yfirstéttinni er ekkert um það gefið að viðskiptum þjóð- arinnar verði beint meira í Austurveg, jafnvel þótt hún sannfærðist um að það væri þjóðinni sem heild betra og myndi skapa henni öruggari lífsafkomu. Orsakirnar eru hagsmunir voldugustu ein- staklinganna innan yfirstéttarinnar, sem einvörðungu líta á sína hagsmuni, en ekki þjóðarheildarinnar. Er hér um að ræða vold- ugustu heildsalana (innflytjendurna) annars vegar og voldugustu útflytjendurna hins vegar. Skal þetta nánar tilgreint. Voldugustu innflytjendurnir hafa mjög náin sambönd við auð- hringi Bretlands og annarra auðvaldslanda. „íslenzku“ olíufélögin eru launaðir umboðsmenn hinna forríku olíuhringa, Standard Oil, Shell og Anglo-Iranian. Aðrir heildsalar eru launaðir umboðsmenn fyrir rafmagnshringi, gúmmíhringi, kornhringi og aðra auðhringi. Þeir fá hlutdeild í ofsagróða þessara hringa, jafnvel möguleika með „sérstöku samkomulagi" að fá einhvern hluta hans í erlendum gjaldeyri, utan við allt gjaldeyriseftirlit. Þessi „hlunnindi“ væru hinir voldugu heildsalar smeykir við að missa, ef mikið af þessum viðskiptum færu allt í einu til sósíalistisku landanna. Þess vegna beita þeir áhrifum sínum gegn slíkri viðskiptapólitík. Og þessir heildsalar eru uppistaðan í Sjálfstæðisflokknum fjárhagslega. Við þetta bætist svo pólitísk andúð þessara manna á því að auka viðskipti íslands við lönd sósíalismans, sem þeir hata. — Og auk þess ber einnig að taka með í reikninginn skefjalausa fáfræði og ofstæki ýmsra þessara manna. Þeir trúa því ekki, að hægt sé að hafa viðskipti við þessi lönd!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.