Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 51

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 51
RÉTTUR 243 bága við þá stefnu, er ríkisstjórnir landa þeirra höfðu tekið. Þessi afstaða þeirra, að meta ávalt meir stefnu ríkis- stjórna sinna en samþ. Alþ.sb. leiddi þá út í opna bar- áttu gegn sínum eigin samþykktum. Á miðstjórnarfundinum í Prag 1947 var einróma samþ., að stofna samstarfsnefnd til þess að flýta fyrir sam- einingu þýzku verkalýðsfélaganna í eitt samband er gengi í Alþ.sb. Þessi nefnd mætti ýmsum hindrunum frá her- námsyfirvöldum Vesturveldanna, er litu starf hennar ill- um augum. Á fundi framkvæmdanefndarinnar í Róm í maí 1948 var einróma samþykkt að skora á landssamb. þessara ríkja að beita áhrifum sínum á ríkisstjórnirnar til að þær hættu andstöðu sinni við sameininguna. En í skýrslu sinni til þingsins í Margate um haustið fellir Deakin þessa samþykkt niður og segir, aðeins að samkomulag hafi ekki náðst milli fjórveldanna um sam- einingu þýzku verkalýðsfélaganna. Carey og Kupers lögðust einnig á sveif með hernáms- stjórnum Vesturveldanna, sem töldu sér hag í því að halda þýzka verkalýðnum sundruðum. Hin hundslega þjónusta þessara herra við utanríkis- stefnu stjórna sinna, kemur greinilega fram 1 afstöðu C. I. O. til grísku verkalýðshreyfingarinnar. Á fundi framkvæmdaráðsins í sept. 1946 var samþykkt með öll- um atkvæðum: „Stjórn gríska verkalýðSsambandsins, er kosin var 1. marz 1946 er hinn eini löglegi fulltrúi verkalýðssamtakanna í landinu og sú eina stjórn þeirra, er nýtur trausts F. S. U.“. En þegar þessi löglega stjórn var fangelsuð og fasistastjórnin gríska boðaði þing gerfi- fulltrúa er hún sjálf hafði valið, sendi forseti C. I. O. þessu þingi sínar beztu kveðjur, þar sem segir meðal annars: „Grikkland er í dag hið eina af Balkanlöndunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.