Réttur


Réttur - 01.10.1949, Síða 55

Réttur - 01.10.1949, Síða 55
247 RÉ TTUR sem vitað væri um að væru á línu Kominform, eða hefðu stjórnarmeðlimi, sem væru kommúnistar. Það er ljóst, eins og ég býst við að þú sért mér sammála um, að slík samtök mundu halda trúnaði sínum við Alþsb. og ekki vera fáanleg til þátttöku í samtökum, sem beint er gegn Kominform og Alþjóðasambandinu. 'Mér var því falið, að senda þér hjálögð gögn varðandi ráðstefnuna. EN EKKI AÐ BJÓÐA ÞÉR ÞÁTTTÖKU NEMA ÞVÍ AÐEINS AÐ ÞÚ VÆRIR SAMMÁLA ÞEIM GRUNDVELLI, ER ÉG HiEFI NEFNT HÉR AÐ FRAM- AN“. Skýrara gat það ekki verið. Aðeins þeir, sem vilja vinna gegn Alþsb. eru velkomnir, og þeir einir, sem að- hyllast ákveðnar pólitískar skoðanir, eru hlutgengir. Þetta er afstaða mannanna, sem saka Alþsb. um pólitík. PÓLITÍSKAR OFSÓKNIR Hin sovétfjandsamlega og andkommúnistíska stefna, er ríkir í gömlu fagsamböndunum, nýtur fulls stuðnings T. U. C. og C. I. O., bæði heima fyrir og alþjóðlega. Ár- ið 1947 hóf Deakin kommúnistaofsóknir sínar innan brezku verkalýðsfélaganna. Þessar ofsóknir hafa nú verið magnaðar svo, að nálgast galdraofsóknir, þrátt fyrir mót- mæli ýmsra sambanda og fulltrúaráða' innan T. U. C., sem engan þátt vilja í þeim eiga. Á fundi framkvæmdanefndarinnar í jan. þ. á. lýsti Deakin því yfir, að andstæðingar kommúnismans mundu ekki hika við að uppræta hann úr verkalýðssamtökunum með öllum ráðum. Furðuleg yfirlýsing frá forseta al- þjóðasamtaka verkalýðsins, sem hefur það á stefnuskrá sinni, að sameina allan verkalýð án tillits til „kynþáfla, þjóðernis, trúar eða pólitískra skoðana". Þá hefur Carey ekki viljað vera eftirbátur hans í kom-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.