Réttur


Réttur - 01.06.1955, Side 4

Réttur - 01.06.1955, Side 4
132 RÉTTTTR Þytur magnast, þruman dunar . . . . Skýjastóð sem stálblá eisa steypir sér að haísins grunni. Haíið grípur eldsins öru, ískalt djúpið hana slekkur. Logaslöngur hrökkva í hafið, hlykkjast þar og deyja síðan, skyndiglampar skýjabáls. Ofsaveður er í vændum! Og hinn sterki stormfugl þýtur stoltur milli eldinganna vfir hafsins uppreisn trylltri og hann flytur boð um sigur: æddu, vindur, vægðarlaust! ÞýSing eftir JÓHANNES ÚR KÖTLUM.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.