Réttur


Réttur - 01.06.1955, Page 17

Réttur - 01.06.1955, Page 17
RÉTTUR 145 — einmitt þeir væru mennirnir, sem ættu skiliff alúff, ást og virff- ingu góffs drengs umfram affra menn hér á íslandi. Ég lifffi svo alla bernsku mína á íslandi, aff miklir menn, sem svo eru nefndir, og höfffingjar, voru aðeins ævintýramyndir og loftsýn — ástin og virffingin fyrir aðþrengdu Iífi var þaff siðferffisbofforð, sem í licimahögum mínum eitt bar í sér veruleika. Ég minnist vina minna ó- nafnkunnra, þeirra, sem í æsku minni og löngu eftir aff ég var orðinn fulltíða voru í ráffum meff mér um þær bækur, sem ég réffst í aff skrifa. Þar á meff- al voru nokkrir menn, þótt eigi væru atvinnurithöfundar, gædd- ir bókmenntalegri dómgreind, sem aldrei brást, og gerðu mér ljós ýmis þau höfuffatriði skáld- skapar, sem stundum eru jafn- vel snillíngum hulin. Nokkrir þessara gáfuffu vina minna halda áfram aff lifa í mér, þó þeir séu horfnir af sjónarsviff- inu, sumir þeirra jafnvel meff svo raunverulegum hætti, að fyrir getur komiff, aff ég spyrji sjálf- an mig hvaff sé þeirra hugur og hvaff minn. í sömu andránni verffur mér hugsað til þeirrar f jölskyldu, eitt- hvaff kringum hundraff og fimmtíu þúsund manna stórrar, hinnar bókelsku þjóðar íslands, sem hefur haft á mér vakandi auga frá því ég fór fyrst aff standa í fæturna sem rithöfundur, gagnrýnt mig eða talið í mig kjark á víxl; en aldrei skelt viff mér skolleyrum eins og henni stæffi á sama, heldur tekiff undir viff mig eins og bergmál, effa eins og viðkvæmt hljóðfæri svarar áslætti. Þaff er skáldi mikiff hamingjulán aff vera borinn og barnfæddur í landi, þar sem þjóðin hefur veriff gagnsýrff af anda skáldskapar um Gifðný Klængsdóttir amma H. K. Laxnoss „ ... og ég hugsaði sér í lagi til hennar ömmu minnar gömlu, sem var búin að kenna mér ótal vísur úr fornöld áður en ég lærði að lesa".

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.