Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 21

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 21
JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR: Hvað tefur þig bróðir? Hvað tefur þig bróðir? Á tindunum sólskinið logar. Af tárum er risin sú glóð. En smánin í blóði mér brennur. Þú veizt hvað sá lieitir, sem bregzt sínu landi og þjóð. Þú veizt hvað ég meina, þvi moldin og steinarnir hrópa. Ó, mundu þau dómsorðin hörð. Þú verður að má þennan blett, því að böm okkar vaxa. Þeim ber þessi hrjóstruga jörð. Við þekktum það fyrri að reimt var á Reykjanesskaga, en ræðum nú færra um það. Hvað veldur því, bróðir, að vangi þinn roðnar af blygðun ef varirnar nefna þann stað? Og nær urðu Þórshöfn og Aðalvík ógæfustaðir? Hver átti að standa þar vörð? Og Homafjörð manstu. Er helgi þíns lands ekki flekkuð? Og hver hefur svívirt þá jörð?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.