Réttur


Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 40

Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 40
168 RÉTTTJR saman, til þess að tryggja byggðum Mið-Vesturlands næga raforku. Að þegar verði hafin virkjun Efri-Sogsfossa til að full- nægja hraðvaxandi raforkuþörf Suðvesturlands. Að orkuverin norðanlands verði tengd saman og véla- kostur þeirra aukinn, til þess að þegar virkjað afl þessara orkuvera notist til fulls. III. Ýmis hagsmima- og réttindamál verkalýðsins og verkalýðssamtakanna 1. Breytt verði gagngert um stefnu í húsnæðis- og hús- byggingamálum, þannig að íbúðahúsabyggingar og leiga íbúðarhúsnæðis lendi ekki í braski, eins og nú á sér stað, heldur séu byggingar íbúða miðaðar við þarfir almennings, og gróðasjónarmið milliliða verði útilokuð. Stefnt skal að því að gera mönnum kleift að fá sómasam- legar íbúðir til umráða fyrir 10% af mánaðarlaunum sín- um, og sé vaxtaafsláttur gefinn barnmörginn f jölskyldum. Að því takmarki sé stefnt að útrýma óhæfu íbúðarhúsnæði í sveitum og við sjó á næstu f jórum árum. 2.1 sambandi við lagasetningu um atvinnuleysistrygging- ar séu verkalýðssamtökunum tryggð full umráð yfir vörzlu og ávöxtun atvinnuleysissjóðanna í bönkum og sparisjóð- um, og njóti lán til byggingar verkamannabústaða for- gangsréttar. Verkalýðssamtökin skulu hafa meirihluta í stjórn bygg- ingasjóðs verkamanna — eins og bændasamtökin hafa meirihluta í stjórn Byggingar- og landnámssjóðs. 3. Komið verði á lagasetningu um rekstursráð stórra at- vinnufyrirtækja á líkum grundvelli og nágrannaþjóðir okk- ar á Norðurlöndum hafa komið á hjá sér. 4. Tryggingalöggjöfin verði vandlega endurskoðuð og endurbætt. 5- Ríkissjóður leggi fram stofnfé til verkalýðsskóla og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.