Réttur


Réttur - 01.01.1959, Síða 8

Réttur - 01.01.1959, Síða 8
8 R É T T U P. standa í stað öldum saman, draumurinn um það að vísindin leystu mannkynið úr fátækt og fáfræði yrði að engu. Meðstarfsmenn þeirra Joliot-Curie hjónanna voru þeim fyllilega sammála í þessu. Frakkland hafði einu sinni lýst upp heiminn með kyndli skynseminnar; átti nú siðleysi nazistanna að ná yfirráðum í heim- kynni Voltairs? Frédéric Joliot-Curie brýndi það fyrir frönsku ríkisstjórninni að hún yrði að komast yfir allt það „þunga vatn" sem Rjúkan hafði yfir að ráða svo það lenti ekki í höndum þýzkra hershöfð- ingja. I. G. Farben Industrie, þýzki iðnaðarefnahringurinn, mundi ekki láta neins ófreistað að ná í þann fjársjóð í þeim tilgangi að láta upp úr kjarnorkutilraununum rísa undravopnið sem tryggði þeim sigur í styrjöldinni. Svar frönsku stjórnarinnar við til tilmælum Joliot-Curie var æði furðulegt. Báðir nánustu samstarfsmenn hans, eðlisfræðingarnir Halban og Kowarski, voru reknir í útlegð frá París. Þeir voru útlendingar og því tortryggilegir í augum lögreglunnar sem áleit að þeir mundu selja Hitler atómleyndarmálið. Blinduð af for- dómum og vantrú á þjóðinni hélt ríkisstjórnin að hún gæti háð styrjöld við Hitler án þess að glæða hinn andfasistíska anda hjá her og þjóð. Vissi hún ekki að fimmtu herdeildar Hitlers var að leita í forstjóraskrifstofum þungaiðnaðarins og hjá yfirráðamönn- um fjármagnsins? Við þessari spurningu fengu starfsbræður hinna handteknu vísindamanna ekkert svar. Höfuðsmaður í leyniþjónustunni var sendur til Noregs til að framkvæma uppástungu Joliot-Curie: að tryggja Frakklandi þunga vatnið. Hinn 12. marz 1940, nokkrum dögum fyrir innrás nazista í Noreg, stóðu tvær flugvélar saman á flugvellinum í Osló tilbúnar til flugs. Rétt áður en þær hófu sig á loft brunaði leigubíll inn á milli þeirra. Farþegi bar tvær þungar töskur inn í aðra flugvélina og báðar vélarnar lögðu af stað. Onnur tók stefnu á Amsterdam, hin hélt til Skotlands. Enginn vissi í hvorri flugvélinni leyndust tvær töskur með 165 kílóum af þungu vatni. Þýzka leyniþjónustan sendi hraðskeyti til Luftwaffe, þýzka loft- hersins, sem neyddi Amsterdamflugvélina til að lenda í Hamborg. En á samri stundu var „þunga vatnið" komið til Skotlands og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.