Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 20

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 20
20 R É T T U R og æskileg markmið, en eru þau framkvæmanleg? Er þetta raunhæf stefnuskrá? Er hægt að vænta þess, að nú þegar, svo sem málum háttar í heiminum um þessar mundir, sé unnt að leggja nýjan grundvöll að sambúð ríkja? Úr þessum ræðustól vil ég lýsa yfir því mjög afdráttarlaust, að ráðstjórnin lítur svo á, að þetta sé eigi aðeins mjög aðkall- andi mál, heldur sé markmiðið einnig fyllilega raunhæft. Það er sannfæring hennar, að nú þegar eigi sér stað öll nauðsynleg skilyrði róttækrar breytingar til batnaðar í alþjóðamálum og algerrar stöðvunar „kalda stríðsins" öllu mannkyni til hlessunar. Lítum stuttlega á mikilvægustu atburði undanfarinna mán- aða, þá er átt hafa þátt í því að draga úr viðsjám á alþjóða- vettvangi. Ráðstefna utanríkismálaráðherra í Genf í maímánuði 1959 var í raun og veru tákn um nýjan anda í alþjóðaviðskiptum, anda raunsýni og gagnkvæms skilnings, en þá bar það til ný- lundu, að í ráðstefnunni tóku þátt fullgildir umboðsmenn beggja þýzku ríkjanna. Árangur Genfarráðstefnunnar getur að sjálf- sögðu ekki talizt fullnægjandi grundvöllur að lausn þeirra al- þjóavandamála, er mest kalla að. Þó verður það að teljast nokkur ávinningur, að ítarlegar og hreinskilnislegar rökræður um málefni þau, er þar voru á dagskrá, urðu til þess að gera ágreining máisaðilja minni en áður var, eins og segir í lokatil- kynningu ráðstefnunnar. Þetta var því engan veginn lítilsverður grundvöllur að frekari viðræðum, er leiða mættu til samkomu- lags um þau ágreiningsefni, sem enn eru óútkljáð. Sérstaklega gleðilegt er það, að mikilsverð skref skuli hafa verið stigin í átt bættrar sambúðar Ráðstjórnarríkjanna og Bandaríkjanna. Sennilega mun enginn neita því, að þróun al- þjóðamálanna í heild hljóti að verða að eigi litlu leyti komin undir því, hversu til tekst um sambúð Bandarikjanna og Ráð- stjórnarríkjanna, tveggja öflugustu velda heims. Því hafa þessi fyrstu merki nýrra hátta í samskiptum Ráðstjórnarríkjanna og Bandaríkjanna framkallað svo einlægan fögnuð um heim allan. ís sá, sem fryst hefur sambúð Ráðstjórnarrikjanna og Bandaríkjanna er óefað tekinn að molna, og það er sannarlegt g’eðiefni. Meðal þeirra atburða, er stuðla að bættri sambúð Ráðstjórn- arríkjanna og Bandaríkjanna, ber að nefna gagnkvæmar heim- sóknir stjórnarleiðtoga þessara tveggja ríkja, en þær ættu í rauninni að geta valdið straumhvörfum í þessu efni. Við höf- um rætt og munum halda áfram að ræða við forseta Banda- ríkjanna um málefni, er varða samskipti Ráðstjórnarríkjanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.