Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 21

Réttur - 01.01.1959, Page 21
R E T T U R 21 og Bandaríkjanna, svo og um brýnustu vandamál alþjóðasam- skipta. Það er skoðun okkar, að herra Eisenhower vilji gera sitt til að draga úr viðsjám ríkja í milli. Á einni fréttastefnu sinni lýsti Bandaríkjaforseti yfir vilja sínum til að taka upp raunhæfar samningaumleitanir við Ráð- stjórnarríkin um skynsamlega afvopnunaráætlun, er takast mætti að framkvæma með sameiginlegu átaki beggja málsaðilja, svo og til að hefjast handa um raunverulegar ráð- stafanir til lausnar Þýzkalandsvandamálinu og annað það, er verða mætti til að draga úr viðsjám í heiminum. Ég leyfi mér að láta í ljósi þá von, að viðræður okkar við Eisenhower for- seta megi bera góðan árangur. Við erum meðal þeirra, sem vonast til þess, að gagnkvæmar heimsóknir helztu stjórnmálamanna Bandaríkjanna og Ráð- stjómarríkjanna, svo og áframhald funda og viðræðna muni stuð^a að því að greiða götuna að því markmiði að binda al- geran endi á „kalda stríðið“, en auðvitað því aðeins, að um sé að ræða vilja af beggja hálfu til að fá þessu framgengt. Þann- ig lítum við á tilganginn með heimsókn minni til Bandaríkj- anna og fyrirhugaðri heimsókn Eisenhowers forseta til Ráð- stjórnarríkj anna. Margt annað mætti nefna til marks um þá æskilegu breyt- ingu í þróun alþjóðamála, sem gætt hefur til skamms tíma. Þessi merki um batnandi sambúð ríkja eru auðvitað ekki til komin f'yrfr hagstæða tilviljun eina saman. Það er okkar skoðun, að sambúð þjóða sé í raun og veru að færast í nýtt horf. Ár hins óhugnanlega ,,kalda stríðs“ hafa að sjálfsögðu sett mark sitt á sérhvern mann. Bæði almenningur og stjórn- málaleiðtogar margra landa hafa hugsað margt um þessa hluti og lært ýmislegt. Öflum þeim, sem styðja stefnu friðar og vinsamlegra samskipta í milliríkjamálum hefur hvarvetna auk- izt stórlega ásmegin. Það væri vitanlega óréttmæt bjartsýni að ímynda sér, að tor- toyggni og grunsemdir þjóða í milli væru úr sögunni, að frið- ur væri tryggður í heiminum og ekki væri frekar þörf einhuga viðleitni alla ríkja í þessu efni. Því miður er ekki þessu að heilsa, enn sem komið er. í mörgum löndum eru enn að verki áhrifarík öfl, sem reyna að spilla fyrir allri viðleitni að draga úr misklíð, en ástunda í þess stað að sá nýjum fræjum fjand- skapar. Þessi öfl vilja halda hinum gömlu, dauðadæmdu að- stæðum, og „kalda stríðinu“ vilja þau ekki fyrir nokkurn mun láta aflétta. En þróun málanna, einkanlega nú að undanförnu, sýnir, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.