Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 22

Réttur - 01.01.1959, Side 22
22 R É T T U R slík viðleitni að tálma því, að takast megi að draga úr ýfingum milli þjóða, getur aðeins leitt af sér ófarnað þeirra, er að slíkri skemmdarstarfsemi standa, því að þjóðirnar munii ekki veita þeim neinn stuðning. Vér lifum á tímum, er mannkynið sœkir fram tröllauknum skrefum, og vér höfum ekki aðeins fyrir augum hraða þróun iðnaðar, vísinda og tækni, heldur einnig mjög skjótar breyt- ingar á pólitísku svipmóti stórra svæða jarðar. Þjóðir, sem áð- ur voru aftur úr, brjótast úr fjötrum nýlendudrottnunar, og ný sjálfstæð ríki koma upp, þar sem áður voru nýlendur eða hálf- gildings nýlendur. Leyfið mér að bera fram mínar allra hjart- anlegustu kveðjur tii fulltrúa þessara ríkja, sem í þessum sal eru staddir. (Lófatak). Jafnframt ber að játa það, að ekki eiga allar þær þjóðir, sem rétt hafa til þess, fulltrúa hér á þingi Sameinuðu þjóðanna, enn sem komið er. Eins og allar aðrar frjálshuga þjóðir æskja þjóðir Ráðstjórnarríkjanna þess af alhug, að gifta megi fylgja baráttu þeirra þjóða, sem enn eru háðar nýlendudrottnun, en stríða nú af eldmóði fyrir frelsi sínu og lausn undan nýlendukúguninni. Síðustu vígi hins úrelta nýlenduskipulags eru nú sem óðast 'að hrynja, og er þetta eitt af megineinkennum vorra tíma. Líti maður á landabréf Asíu og Afríku, blasa við dæmi þess, hversu hundruð milljóna brjótast nú undan aldagamalli erlendri kúgun og arðráni. Síðari tíma kynslóðir munu minnast með djúpri virðingu hetjuskapar þeirra, sem stjórnuðu baráttunni fyrir sjálfstæði Indlands og Indónesíu, Arabaríkjasambandsins og íraks, Ghana, Gíneu og enn fleiri rikja, alveg eins og þjóð Bandaríkjanna heiðrar nú minningu Georgs Washingtons og Tómasar Jeffer- sons, sem voru forystumenn hennar í baráttu hennar fyrir sjálfstæði sínu. !Ég tel nauðsynlegt að taka það fram hér, úr þessum ræðú- stóli Sameinuðui þjóðalnna, að allar þær þjóðir, hvar sem eru í heiminum, sem verja frelsi sitt og sjálfstæði, eiga vísa ein- læga samúð og fyllsta skilning af hálfu Ráðstjórnarríkjanna. Það er skoðun mín, að þessi vor afstaða sé fyllilega samkvæm meginatriðunum í stofnskrá Sameinuðu þjóðanna, en hún grund- vallast einmitt á viðurkenningu á rétti þjóðanna til frjálsrar og óháðrar tilveru og þróunar. Hvaða samtökum stæði það nær en Sameinuðu þjóðunum að rétta hinum nýfrelsuðu þjóðum hjálparhönd og tryggja óum- deilanlegan rétt þeirra til að ráða örlögum sínum og lífsháttum án nokkurrar nauðungar eða íhlutunar af hálfu annarra þjóða?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.