Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 23

Réttur - 01.01.1959, Page 23
R É T T U B 23 Og er það ekki skylda Sameinuðu þjóðanna að stuðla eftir megni að efnahagsframförum hinna nýju ríkja, sem risin eru á rústum nýlendukerfisins, og hjálpa þeim til að koma sem fyrst fótun- um undir þjóðarbúskap sinn? Þetta er þó ekki unnt nema til komi efnahagsaðstoð í stórum mæli án nokkurra stjórnmála- skilyrða eða annarra þvílíkra. Þetta er afstaða Ráðstjórnarríkj- anna til þeirrar efnahagsaðstoðar, sem við veitum nú og munum framvegis veita mörgum þjóðum. Við fullyrðum að þessi afstaða sé fyllilega samkvæm stofnskrá Sameinuðu þjóðanna. Ráðstjórnarríkin væru einnig reiðubúin að vinna með öðrum ríkjum að efnahagsaðstoð til handa svokölluðum vanþróuðum löndum, og yrði þá í þessu skyni notaður hluti þeirra fjármuna, sem Ráðstjórnarríkin og önnur ríki myndu spara sér, ef gerð- ur yrði alþjóðasamningur um afvopnun og lækkun hernaðarút- gjalda. Við höfum áður lýst yfir því, að við værum fúsir til þess að takast á hendur slíkt starf, og ég hef umboð frá ríkisstjórn niinni til að ítreka það úr þessum ræðustóh Allsherjarþingsins. Til er líka önnur uppspretta fjármagns, sem er mjög mikilvæg °g við teljum, að einnig ætti að nota til efnahagsaðstoðar til handa þjóðhagslega vanþróuðum löndum. Þjóðir margra þessara landa hafa áunnið sér stjórnmálasjálfstæði, en þær eru ennþá undirorpnar grimmilegu arðráni af hálfu útlendinga. Þær eru rændar olíu sinni og öðrum náttúruauðæfum, sem flutt eru út ur hlutaðeigandi löndum fyrir lítið sem ekki neitt erlendum arð- ránsmönnum til stórgróða. Við erum þeirrar skoðunar ásamt fulltrúum margra annarra ríkja, að þegar um slíka efnahagsaðstoð er að æða, þá sé ekki unnt að jafna saman þeim, sem aldrei hafa tekið neinn þátt 1 því að arðræna þessar fyrrverandi nýlenduþjóðir, og hinum, sem halda áfram af fullkomnu samvizkuleysi að kreista auð- æfi út úr þessum vanþróuðu löndum. Það væri ekki nema sann- gjarnt að hinir erlendu arðræningjar skiluðu aftur að minnsta kosti nokkrum hluta þeirra fjármuna, sem þeir hafa kúgað ut úr hinum undirokuðu þjóðum. Þessir fjármunir, ef endur- greiddir yrðu svo sem efnahagsaðstoð, yrðu síðan notaðir til eflingar efnahag og menningu þessara landa og til þess að bæta lífsafkomu íbúanna. Ráðstjórnarríkin hafa veitt vanþróuðum löndum ófalsaða efna- hagsaðstoð án þess að ætla sér að hagnast á því á nokkurn hátt, og þau munu halda áfram þeirri starfsemi. Við munum vissulega ekki skerast úr leik. Ef vér athugum hin margvíslegu óeðlilegu höft, sem nú tálma alhliða þróun millirikjaviðskipta, þá verðum vér að viðurkenna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.