Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 51

Réttur - 01.01.1959, Page 51
R É T T U B 51 Var frábær ræðuskörungur, en varla eru margir menn meðal þess, sem kunna skil á því sem þessi meistari orðsins hafði fram að færa. Ef það væri spurt, myndi það svara: „Jaurés var vinur fólksins... á móti styrjöldum... þess vegna var hann drepinn". ^etta alþýðufólk hefur á réttu að standa: auk styrkrar raddar atti Jaurés göfugt hjarta. Þegar hjartað hættir að slá, þá deyr tttaðurinn, en hjartað getur lifað manninn; og um Jean-Jaurés göturnar í verkamannahverfum frakkneskra borga fer svipur tttanns, raddlaus svipur, en hjarta hans er ekki þagnað. Okkur, sem nú lifum, geta virst barnalegir ýmsir dómar Jaurés; allir geta verið vitrir eftir á, og ekkert er auðveldara en að undirstrika með rauðu villurnar í annálum fortíðarinnar. Jaurés lifði ekki að sjá sigur sósíalismans, hann var ekki heim- spekingur og ekki hagfræðingur, en hjarta hans sá sósíalismann Jyrir. Já og leið hans til sósíalistískra hugsjóna var löng; þegar andstæðingar hans báru honum á brýn, að hann skifti alltof auð- Veldlega um skoðanir, þá svaraði hann því ósköp rólega til, að t borginni Castres hefði á sínum tíma fæðst sveinbarn en ekki fullgerður sósíalisti. Jaurés hugsaði öðruvísi 1905 heldur en 1885, en samt sem áður var eitthvað innra samhengi í lífi hans; hann gat breytzt en hann sveik aldrei. Sá sorgarleikur, sem Jean Jaurés lék eitt aðalhlutverkið í, er ekki enn leikinn á enda. Það hefur verið skift um leiktjöld, bún- inga 0g mælskustíl, afstaða stríðandi afla hefur einnig breytzt, en baráttan fyrir réttlæti, mannúð og friði heldur áfram. Þegar við blöðum í ræðum Jaurés, þá verðum við okkur til undrunar þess vör, að þær eiga enn brýnt erindi til okkar, sem nú lifum, •—1 mjög brýnt erindi. „Þúsundir innfæddra liafa verið teknir höndum. Við ætlum að dæma þá. Já, einmitt að dæma þá, því þetta eru ekki stríðs- fangar, ekki hermenn, þetta eru uppreisnarmenn... Við ætlum að spyrja þá: Með hvaða rétti dirfðust þið að rísa upp gegn erlendum húsbændum ykkar?" ... „Bandalag Krupps og Schneiders, kærleiksrík samskothríð úr frönskum og þýzkum fallbyssum leggur múhameðskan grafreit 1 rúst" ...
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.