Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 95

Réttur - 01.01.1959, Side 95
béttvb 95 „Sú stækkun íslenzku fiskveiðilandhelginnar sem hin nýja reglugerð ákveður er öllum Islendingum mikið gleðiefni. Við vitum að hér er lögformlega verið að auka við landsréttindi okkar, verið að tryggja okkur lögsögu og full yfirráð yfir svæði sem við höfum talið okkar en ekki fengið að njóta einir. Stækkun fiskveiðilandhelg- innar hefur því svipuð áhrif á okkur og það myndi hafa á þjóð að endurheimta til heimalandsins landshluta eða landssvæði sem lengi hefur verið þrætuepli eða undir erlendum yfirráðum. . . Við vitum að okkar beittasta vopn og það sem mun færa okkur sigur er fullkomin órofa samstaða allrar þjóðarinnar. Þess vegna leggjum við til hliðar ágreining um minniháttar atriði en sam- einumst um kjarna málsins. . . Einbeitt og óhvikul framkoma okkar mun sannfæra aðrar þjóðir um það að ekkert getur hindrað okkur í því að setja þær reglur sem tryggja lífsöryggi þjóðarinnar í landinu.“ „Lúðvík íær skömm íyrir” Öll þjóðin fagnaði þessum mikla áfanga í sjálfstæðis- baráttu íslendinga, en þó voru til menn sem settu upp hundshaus. Morgunblaðið skýrði mjög dauflega frá hinni nýju reglugerð og hafði sig ekki einu sinni upp í að birta forustugrein um landhelgismálið daginn eftir að reglu- gerðin var gefin út. Og 3. júlí hafði Alþýðublaðið þetta um stækkun landhelginnar að segja: „Lúðvík fær skömm fyrir. . . Eins og vænta mátti skilja kommúnistar aldrei, að tilveran sé neitt annað en glamur og stóryrði, en að undirbúa slíkt mál sem þetta á sómasamlegan hátt, svo að þjóðinni sé sómi að afgreiðslu þess, það kæra þeir sig sýnilega ekki um. 1 fimm vikur virðist Lúðvík ekkert hafa um landhelgis- málið hugsað. . . hann hefur einnig skömm af frammi- stöðu sinni við undirbúning þess.“ Svona leið utanríkisráðherra og félögum hans sömu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.