Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 101

Réttur - 01.01.1959, Side 101
R É T T U K 101 bandalagsins til að fjalla um landhelgismálið," eins og Morgunblaðið orðaði það í stórri og fagnandi frétt 2. sept- ember, daginn eftir að Bretar hófu árás sína á íslendinga,/ og í fréttinni var bætt við: „Umræðugrundvöllur verði að vera tillaga Bandaríkjanna á Genfarráðstefnunni.“ Hvað vildi Sjálfstæðisílokkurinn? Og Sjálfstæðisflokkurinn fór ekkert dult með það hver tilgangurinn væri með því að skjóta landhelgismálinu til Atlanzhafsbandalagsins. 1. september, daginn sem árás Breta hófst, sagði Bjarni Benediktsson aðalritstjóri Morg- unblaðsins í Reykjavíkurbréfi sínu: „Einmitt vegna þess að innan Atlanzhafsbandalagsins eru saman komnir flestir andstæðingar okkar í land- helgismálinu er þar sérstakt tækifæri til að ræða málið og ráða því til lykta á skynsamlegan hátt.“ Aftur og aftur kom það fram í Morgunblaðinu að tilgang- urinn með þessari tillögu væri sá að semja við andstæðinga okkar um sjálfa stærð landhelginnar. Þannig sagði blaðið í forustugrein 16. nóvember 1958: „Eins og komið hefur fram í fréttum gerði Ólafur Thors það að tillögu sinni, að Islendingar færu þess á leit að kallaður yrði saman fundur æðstu manna Atl- anzhafsbandalagsins til þess að fjalla um þetta mikla mál. 1 því sambandi lagði Ólafur Thors áherzlu á, að hér væri eklti eingöngu um að ræða landlielgismörkin sjálf, heldur þann voða sem íslenzkum sjómönnum væri búinn í sambandi við gæzlu landhelginnar. . . Á þetta lágði Ólafur Thors áherzlu, þannig að það er, eins og áður er vikið að, ekki eingöngu sjálf landhelgislínan sem um er að ræða.“ Það er meira að segja kunnugt um hvað ráðamenn Sjálfstæðisflokksins vildu semja. 1 svarræðu til Lúðvíks Jósepssonar á Alþingi 10. nóvember 1958 sagði Ólafur Thors:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.