Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 122

Réttur - 01.01.1959, Side 122
122 R É T T U P nefnd fram formlega tillögu um það að Alþingi lýsti yfir því að ekki yrði samið um neitt fráhvarf frá 12 mílna landhelginni. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins tóku þeirri tillögu mjög fálega. Báru þeir öllu við, og sérstaklega beittu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sér gegn því að nefndar væru 12 mílur í slíkri tillögu, held- ur yrði orðalag hennar að vera jafn óljóst og ályktun lands- fundar Sjálfstæðisflokksins. Alþýðubandalagið gerði þessa afstöðu fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokksins opinbera og vakti hún mikla athygli og reiði um land allt. Jafnframt var haldið áfram að reyna að knýja ráðamenn þessara flokka til samkomulags, og að lokum hótuðu þingmenn Alþýðu- bandalagsins því að bera tillöguna fram einir á þingi og láta þjóðina alla dæma um afstöðu flokkanna. Tókst þá að lokum samkomulag hálfum þriðja mánuði eftir að til- lagan var upphaflega flutt. Yfirlýsing Alþingis var samþykkt einróma 6. maí 1959 og var hún á þessa leið: „Sameinað Alþingi ályktar að mótmæla harðlega brotum þeim á íslenzkri fiskveiðilöggjöf, sem brezk stjórnarvöld hafa efnt til með stöðugum ofbeldisaðgerð- um brezkra herskipa innan islenzkrar fiskveiðiland- helgi, nú nýlega hvað eftir annað jafnvel innan f jögurra mílna landhelginnar frá 1952. Þar sem þvílíkar aðgerð- ir eru augljóslega ætlaðar til að knýja Islendinga til und- anhalds, lýsir Alþingi yfir, að það telur Island eiga ó- tvíræðan rétt til 12 mílna fiskveiðilandhelgi, að afla beri viðurkenningar á rétti þess til landgrunnsins alls svo sem stefnt var að með lögunum um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins frá 1948, og að ekki komi til mála minni fiskveiðilandhelgi en 12 mílur frá grunnlín- um umhverfis landið.“ Þar með hafði Alþingi Islendinga — loksins — lýst yfir því að stækkun landhelginnar í 12 mílur væri lágmarksað- gerð af hálfu íslendinga, um 12 mílurnar yrði ekki samið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.