Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 127

Réttur - 01.01.1959, Side 127
RÉTTUR 127 andlegs eðlis, sem er upphafinn yfir efnisheiminn og stjórnar honum. Oll vísindaleg þekking, sem við höfum aflað okkur, hnígur að því, að sjónarmið efnishyggjunnar sé hið rétta; og þekkingin getur engum framförum tekið, nema það sé lagt til grundvallar, meðvitað eða ómeðvitað. Vísindalegar rannsókn- ir væru náttúrlega tilgangslausar með öllu, ef viðfangsefni þeirra væru tóm ímyndun; og sjónarmið hinnar objektivu hug- hyggju er hreint trúaratriði. Og þekking og trú fara aldrei saman. En nú komum við að því vandamáli, hver sé afstaða skynj- ana okkar og hugmynda til efnisheimsins, hvort þær geti veitt okkur staðgóða þekkingu á honum, eða þær séu rangar og villandi. Efnishyggjan er þeirrar skoðunar, að skynjanir okkar séu spegilmyndir veruleikans, að vísu ekki fullkomlega ná- kvæmar, en þó réttar i höfuðatriðum. Gegn þessu hafa hug- hyggjumenn alltaf haft á reiðum höndum eftirfarandi mótbáru: Til þess að ganga úr skugga um sannleiksgildi allra eftirmynda, þarf að bera þær saman við það, sem þær eru gerðar eftir. En nú þekkjum við veruleikann aðeins í gegnum skynjanir okkar, þess vegna verður samanburður ógerlegur. Það var fyrst með tilkomu dialektískrar efnishyggju, sem endanlegt svar fékkst við þessari rökfærslu. Fram til þess tíma hafði öll heimspeki gert þá skyssu, að líta á manninn sem óvirkan athuganda gagn- vart náttúrunni. Marxisminn gerir sér hins vegar grein fyrir því, að maðurinn er fyrst og fremst starfandi vera, sem breytir umhverfinu og framleiðir til að uppfylla þarfir sínar. Og með starfinu fæst mælikvarðinn á sannleiksgildi hugmynda vorra: Ef það er byggt á sönnum hugmyndum, ber það árangur, en ef þær eru rangar, hlýtur það að misheppnast. A þessari for- sendu verður marxisminni heimspeki athafnanna; eða, eins og Marx orðaði það: Heimspekingarnir hafa aðeins skýrt heim- inn á mismunandi hátt; það, sem máli skiptir, er að breyta honum. Þau almennu sjónarmið efnishyggjunnar, sem ég hefi nú reynt að gera grein fyrir, hafa að sjálfsögðu komið fram i margvíslegum kenningakerfum, því að eðli sínu samkvæmt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.