Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 130

Réttur - 01.01.1959, Page 130
130 R É T T U R ast fyrst í stað engar meiriháttar breytingar, en þegar það hef- ur náð vissu hitastigi, tekur það að breytast í gufu; hér verður skyndileg eðlisbreyting. Sama máli gegnir um líffræðilegar stökkbreytingar, og síðast en ekki sízt þjóðfélagsbyltingar. En að því komum við nánar síðar. Mikilvægasti ávöxtur hinnar dialektísku rannsóknaraðferðar er söguskoðun marxismans — hin sögulega efnishyggja. Marx er sá fyrsti, sem gefur sagnfræðinni vísindalegan grundvöll, áður höfðu efnishyggjumenn ekki hirt um að beita kenningum sínum á þjóðfélagið — a.m.k. ekki til hlítar — heldur látið sér þar nægja skýringar hughyggjunnar. Hreyfiafl sögunnar voru eftir því „nýjar hugsanir”, sem náðu tökum á mannkyn- inu, en hvaðan þessar hugsanir komu, var óleyst vandamál. I hverju er þá hin sögulega efnishyggja fólgin? Fyrsta grund- vallarsetning hennar er sú, að þróun þjóðfélagsins stjórnist af hlutlægum lögmálum, sem hægt sé að finna með vísindalegri rannsókn, en sé ekki stjórnlaus keðja af eintómum tilviljunum En hvar á þá að leita þessara lögmála? Sumir heimspekingar (t.d. Oswald Spengler) hafa litið svo á, að þessi lögmál liggi ekki í gerð þjóðfélagsins sjálfs, heldur séu þau utanaðkomandi afl, eins konar forlög. sem þjóðfélagið af einhverjum dularfull- um ástæðum verði að lúta. Það er augljóst mál, að sé þessari skoðun framfylgt út í yztu æsar, er hún afturhvarf til trúar- bragðanna. Sjónarmið marxismans er allt annað. Hann er engin forlaga- trú, heldur leitar hann lögmála þjóðfélagsins í undirstöðu þess sjálfs. Og undirstaða og frumskilyrði þess er framleiðslan. „Að- ur en mennirnir fara að sökkva sér niður í heimspekilegar hugs- anir, verða þeir að eta og drekka", segir Engels einhvers staðar. Með öðrum orðum: þjóðfélagið verður fyrst að framleiða allar lífsnauðsynjar, önnur viðfangsefni geta svo fylgt á eftir. Fyrsta og fremsta verkefni söguvísindanna verður því að uppgötva lögmál framleiðslunnar. Aðferðir mannanna til að afla sér lífsnauðsynja og skipta þeim með sér, nefnum við framleiðslu- hætti. En í þeim má greina tvo þætti. I fyrsta lagi eru það framleiðsluöflin — þ.e.a.s. annars vegar verkfæri, vélar, sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.