Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 132

Réttur - 01.01.1959, Side 132
132 R É T T U R eftir því sem tæknin tók framförum, fóru menn að geta fram- leitt meira en þeim var brýn nauðsyn að neyta, og verkaskipt- ing færðist í vöxt innan þjóðfélagsins, þannig að einstaklingarn- ir störfuðu meira upp á eigin spýtur en áður. Undir þessum kringumstæðum var sameign óeðlileg og óheppileg •— hún leið því undir lok, en einkaeign kom í staðinn. Jafnframt þessu tóku menn að setja hertekna óvini til vinnu, í stað þess að drepa þá, eins og áður hafði verið gert. Þannig varð til það þjóðfélag, sem byggist á þrælahaldi — eignarrétti yfirstéttarinnar á bæði framleiðendum og framleiðslutækjum. En síðar meir kom að því, að þetta skipulag varð úrelt — ný framleiðsluöfl kröfðust þess, að hinn vinnandi maður væri á hærra menningarstigi og hefði meiri áhuga fyrir vinnu sinni en þrælarnir höfðu haft. Þá kom upp lénsskipulagið — eignarréttur aðaismanna á höfuð- framleiðslutækjunum og takmörkuð yfirráð þeirra yfir framleið- endunum. Innan þessa skipulags uxu nú upp nýjar atvinnu- greinar, handverk og iðnaður, sem brátt rákust á við það. Iðn- aðurinn krafðist þess, að framleiðendurnir væru á hærra menn- ingarstigi og hefðu meiri kunnáttu til að bera en hinir ánauðugu bændur, og til þess að hann fengi vinnuafl eftir þörfum, varð að létta af almenningi höftum lénsvaldsins. Kapítalisminn tók við af lénsskipulaginu. Höfuðeinkenni hans er 1) að nú eru verkamenn að nafninu til orðnir frjálsir og jafnréttháir atvinnu- rekendum og 2) að vinnan verður félagsleg í ríkari mæli en nokkru sinni áður. Þetta síðarnefnda er í augljósri mótsögn við eignarrétt einstaklinga á framleiðslutækjunum — mótsögn, sem kemur fram í sífellt harðvítugri kreppum og takmarkaðri nýtingu á framleiðslugetunni. Og þessi mótsögn verður aðeins leyst með því að gjörbreyta skipulaginu og koma á sósíalisma. En nú vaknar sú spurning, hvort þessi þróun hafi gerzt alger- lega meðvitað og samkvæmt áætlun, eða hvort þar sé um að ræða lögmál, sem verki óháð vilja og vitund mannanna. Við nánari athugun sést, að hér er um hið síðarnefnda að ræða, og liggja til þess tvær meginorsakir. I fyrsta iagi eru mennirnir ekki sjálfráðir um val framleiðsluhátta sinna, þeir verða að byggja á þeirri tækni og kunnátm til verka, sem þeir taka í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.