Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 1

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 1
Efling kommúnismans og andóf Jónasar frá Hriflu Það hefir sleg-ið alvarlegum ótta á valdhafana á ís- landi. í Reykjavík skulfu burgeisarnir af hræðslu 9. nóv. og óttuðust yfirvofandi byltingu öreiganna á möl- inni. Á Akureyri kveinar Brynleifur Tobíasson sem fulltrúi burgeisanna þar undan harðvítugri vinnudeilu verkamanna, kallar hana „uppreisn“ og heimtar ríkis- lögreglu í skyndi. Á Alþingi er samþykkt að koma á ríkislögreglu gegn verklýðshreyfingunni. Og auk þess gerir „úrvalslið“ auðmannanna, Páll á Þverá, Stefán Thorarensen & Co., út fasistaflokk, til að ráðast á verkamenn og sérstaklega kommúnista. Hver er orsökin til þessara fasistisku ráðstafana yf- irstéttarinnar og þessa ótta, sem framkallar þær? Orsökin er sú, að skipulagið, sem auðvaldið byggir vald sitt á, er að hrynja. Auðmannastéttin íslenzka get- ur ekki einu sinni notað vinnuafl þræla sinna lengur til gróða — þeir ganga atvinnulausir í þúsundatali — •og á meðan standa atvinnu'tækin, gróðafyrirtækin, sem þau áttu að vera, ónotuð — og afurðirnar — maturinn hrúgast niður óseldur, meðan fólkið sveltur, mitt í alls- nægtunum, sem það hefir framleitt, en fær ekki sjálft að njóta. Og til sveita sligast bændur undir fargi skuldanna og örbirgðin gerist tíðari gestur á íslenzkum kotbæjum en nokkru sinni fyrr á þessari öld. Auðvaldsskipulagið hefir dæmt sig sjálft til dauða. •Sívaxandi hluti verkalýðs og fátækra bænda er ákveð- inn í að framkvæma þennan dauðadóm. Sú ákvörðun 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.