Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 2

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 2
birtist í vaxandi fylííi við kommúnismann, einu stefn- una, sem í raun og sannleika er auðvaldinu andstæð. Auðvaldið stritast á móti eins og kraftar þess frekast leyfa, það kastar nú meir og meir lýðræðislörfunum,, sem iíka voru slitnir orðnir og kemur fram í allri sinni grimmd og harðýðgi, óhjúpað lýðræðisgrimunni, sem nakið ofbeldisalræði örfárra sníkjudýra á mann- félagslíkamanum. En með ofbeldinu einu saman tekst því ekki að hindra útbreiðslu kommúnismans. Til þess þarf jafn- framt að beita slóttugri aðferðum. Það þarf að ginna fjöldann til fylgis við allskonar draumsjónir, vagga. honum til værðar við töframyndir, sem hann er látinn „sjá í anda“, hugga hann í hörmungunum, sem hann nú á við að búa, með loforðum um dásamlega fram tíð á vegum lýðræðisins, — og halda honum þannig frá baráttunni fyrir brýnustu dægurþörfum hans, hindra hann í því að gera harðar kröfur á þessum „erfiðu tím- um“ og reyna þannig að halda honum burtu frá stétta- baráttunni, einmitt þegar hún er orðin hörðust og mest ríður á, að hver einstaklingur undirstéttarinnar, hvort sem hann er verkamaður, sjómaður, verkakona eða fá- tækur bóndi eða fiskimaður, — geri skyldi sína og þekki vitjunartíma sinn og sögulega hlutverk. Með þessum blekkingum á að fá stóra hluta undirstéttanna í lið með auðvaldinu, fá þær til að halda hinu rotna og dauðadæmda skipulagi þess við með því að neita sér um allt, sem þær ættu að réttu lagi að gera kröfur til. Þessar blekkingar, samfara ósannindum og villandi frásögnum um kommúnismann sjálfan, eru engu hættu- minni fyrir verkalýðinn og bandamenn hans, fátæka bændur, en hið beina, óhulda ofbeldi, því þær eitra ein- mitt hugi þess fjölda, sem vinna þarf til fylgis við sósíalismann, og skapa þannig fasismanum fjöldagrund- völl meðal lýðsins. Þessi hætta af blekkingunum er því meiri sem þeir, er þær prédika, taka á sig gervi alþýðu- 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.