Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 4

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 4
Það er þá fyrst að athuga þá fullyrðingu að ekki sé um neina stöðvun í umbótastarfseminni að ræða. Við skulum láta hans eigið hirðblað, ,,Tímann“, gefa svar- ið. Þar stendur 10. júní: „Vegsummerkin blasa við hvarvetna. í sveitunum nýræktuð tún og plægð lönd, sem vantar áburð — ítrasta sjálfsafneitun fólksins og sparnaður brýnustu lífsnauðsynja, eins og fram kemur í hinum opinberu skýrslum.-------Það er von að þeim mönnum, verði þungt fyrir brjósti, sem þannig hafa séð grasið hætta að spretta á miðju sumri“. Þá reynir J. J. með fagurri lýsingu á nýbyggðu stein- húsi eins stórbónda í sveit með miðstöð, rafmagni, bílurn, útvarpi, síma og öðrum menningartækjum, að vekja aðdáun á umbótum Framsóknar — fyrir stór- bændurna. Eg skal til samanburðar koma hér með stutta lýsingu á kjörum smábónda úr einu ríkasta hér- aði landsins, Framsóknarkjördæmi, og umbótunum, sem hann hefir orðið aðnjótandi: Hann hefir á framfæri 8 börn, 3ja til 13 ára. Eitt af þeim er næstum ósjálfbjarga aumingi frá því það var á fyrsta ári og hefir ekki verið hægt að leita því lækn- inga sökum fjárhagsörðugleika, en gæti verið líkur til þess að það fengi heilsu, ef að væri gert hið bráðasta. Eins og gefur að skilja, þar sem einar hendur eiga að vinna fyrir þessum hóp, er ekki mikið til að klæða hóp- inn með og myndi oft vanta spjör, ef ekki væru einn eða annar, sem gæfi þeim flík. Annar íbúandi beztu mjólkursveitar landsins hafði 1932 300 kr. peningatekjur. Af þeirri upphæð átti hann að fæða og klæða 3 menn. Ómögulegt var að sjá fyrir heimili með þessum tekjum. Enda hefir bráð- nauðsynlegustu lífsnauðsynjar vantað oft á tíðum, t. d. hefði barn hans mátt vera mjólkurlaust, ef nágranni hans hefði ekki hlaupið undir bagga, enda er hann nú í mjólkurskuld við nágranna sinn fyrir marga mán- uði. Hvað annari fæðu viðvíkur má geta þess, að hann sjálfan hefir skort næg bætiefni í fæðuna, og eru þeg- 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.