Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 5

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 5
ar farin að sjá þess glögg merki. Um fatnað er það að segja, að hefði þeim hjónunum ekki verið gefin hver spjör á barnið, þá hefði það mátt vera nakið. Svona er þá ástandið eftir meira en mannsaldurs „umbætur" samvinnunnar. Það þarf meira en lítið heilbrjósta mann til að koma svo og ætla að gylla þetta ástand fyrir bændum, og telja hér vera um óslitna sig- urför umbótanna að ræða. Þá reynir J. J. að koma þeirri skoðun inn, að kaup- manna- og útgerðarmannavaldið sé að hrynja og sam- vinnan að taka við. Hann vill þar með gefa í skyn, að samvinnan sé að verða auðvaldinu yfirsterkari. Jafn- framt er hann að gefa í skyn, að við kommúnistar sé- um sérstakir andstæðingar samvinnustefnunnar. Við skulum nú athuga þetta hvortveggja í samhengi. Við kommúnistar lítum á samvinnuhreyfinguna sem einn lið í stéttabaráttu verkamanna og bænda gegn auð- valdinu. Alveg eins og við skoðum baráttuna fyrir launahækkun, styttingu vinnutímans, söfnun í verk- falls- og sjúkra-sjóði sem stórvægilega þætti í stétta- baráttu þeirri, sem þjappar undirstéttunum saman, eyk- ur þeim ásmegin, gefur þeim traust á sjálfum sér og stælir þær til úrslitabaráttunnar, eins lítum við á bar- áttuna fyrir lækkun vöruverðsins og minnkun milli- liðagróðans, sem mikilvæga þætti þessarar endurbóta- baráttu verkalýðs og bænda. Við skoðum vefarana í Rochdale sem frumherja í frelsisbaráttu verkalýðsins, og við lítum með lotningu til þeirra fátæku þingeyskra bænda, sem hófu stéttabaráttuna gegn útlenda einok- unarvaldinu, og skoðum þá engu síður sem brautryð.i- endur í frelsisbaráttu íslenzkrar alþýðu en sjómenn )á, sem háðu verkfallið 1915. En einmitt sökum þess að við unnum samvinnuhreyf- ingunni og viljum að hún sé þáttur í frelsisbaráttu hinna fátæku, finnst oss hart að sjá hana nú á sig komna eins og hún er. Okkur svíður að sjá nú t. d. Kaupfélag Iúngeyinga sligast undir skuldabyrðinni, að 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.