Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 12

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 12
bótabarátta um leið byltingasinnuð, beinir samtökum fjöldans að rótum auðvaldsins sjálfs, út fyrir skipulag þess, sprengir í umbótabaráttunni af sér fjötra þess, sem engar umbætur þola. Þá kemur J. J. að Rússlandi, og eftir all villandi skýringu á rússnesku byltingunni, sem eg rúmsins vegna ekki fer út í, leggur hann þennan heildardóm á árangur umbótanna í Rússlandi, á 5 ára áætlunina og önnur afrek rússneskra verkamanna og bænda undir forustu kommúnista: „En mest af því, sem Rússar eru nú að gera til umbóta, eru lýðræðisþjóðir Vesturlanda búnar að gera á 19. og 20. öld með friðsamlegum fram- förum en engri byltingu“. Sér er nú hver ósvífnin! Og þetta er einmitt það atriðið, sem við fyrst og fremst verðum að leggja undir hið sögulega próf. Hvað er það, hr. J. J., af því, sem Rússar gera nú til umbóta, sem lýðræðisþjóðir Vesturlanda hafa gert með friðsamlegum framförum, en engri byltingu: Fyrst aðalatriðið: Hafa þær fengið verkalýð og bænd- um völdin í hendur, fengið verkamönnum verksmiðj- urnar og togarana og bændum jarðirnar, svo hinar vinnandi stéttir gætu notið arðsins af vinnu sinni sjálf- ar. — Nei! En þær hafa gert hverja byltinguna á fæt- ur annari til þess að steypa aðlinum og einveldinu af stóli, fá auðvaldinu völdin í hendur til að koma á því hryllilega ástandi, sem J. J. lýsir á bls. 63—64. Þær hafa kæft í blóði hverja tilraun undirokaðra verka- manna og bænda til að varpa af sér okinu og það sama reyndu þær líka við rússnesku alþýðuna, en þar tókst það ekki. í öðru lagi: Hafa „lýðræðisþjóðir Vesturlanda“ út- rýmt atvinnuleysinu, komið á 7 stunda vinnudegi, innleitt stórfenglegasta sjúkra- og slysatryggingakerfi heimsins? — Nei! Þeir hafa þvert á móti aukið at- vinnuleysið, svo að nú eru 50—60 milljónir atvinnu- leysingja í auðvaldsheiminum, lengt vinnudaginn, svo hann er frá 9—16 og jafnvel upp í 18 tíma, og eru nú 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.