Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 14

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 14
sem á engan sinn líka í veraldarsögunni og aldrei mun firnast, meðan mannkyn bygg-ir þessa jörð, — en á sama tíma hefir auðvaldsheiminum hnignað, svo að hann er nú kominn aldir aftur í tímann og stefnir hröðum skrefum til svartasta miðaldamyrkurs, ef ekki tekst áð yfirbuga auðvaldið á næstunni með byltingu verkamanna og bænda. Og jafn þýðingarlaust er að reyna að hugga sjálfan sig og blekkja aðra með því, að rússneska byltingin sé byggð á „sögulegri tilviljun“ (bls. 67). Þvert á móti er russneska byltingin tilkomin af sögulegri nauðsyn og er aðeins einn liðurinn í heimsbyl'tingu verkalýðs- ins — og byrjar einmitt á þessum stað, sökum þess að auðvaldið hrynur þar fyrst, sem mótstaða þess er veik- ust, innri mótsetningar þess mestar og yfirstéttin mest hötuð. Að nokkru leyti viðurkennir J. J. einmitt með lýs- ingu sinni á ástandinu í Rússlandi hina sögulegu nauð- syn byltingarinnar. Hins vegar reynir hann að halda þeirri fjarstæðu fram, að bylting hefði hvergi getað orðið annars staðar. Staðreyndirnar sýna þvert á móti, að verkalýðurinn gerði byltingar í Þýzkalandi, Austur- ríki, Ungverjalandi, Finnlandi, — en hann skorti hæf- an forustuflokk til að leiða byltinguna yfir í virkilega verkalýðsbyltingu — og á því strandaði hún. Ella hefði þá strax 1918— 20 myndast Sovétlýðveldi alla leið frá Rín til Kyrrahafsins. Og J. J. gleymir því fyllilega, að í miðju Kína er Sovétríki, sem telur ca. 120 miljónir íbúa, mestmegnis bændur, og því ríki vex sífellt fiskur um hrygg. Þá gerir J. J. tilraun til að gera sem minnst úr kommúnismanum í nágrannalöndunum. Og rétt er, að hann er veikur þar enn þá, en hins vegar i hröðum uppgangi. í Englandi er nú t. d. Independant Labour Party, sem J. J. er kunnugt frá dvöl sinni þar fyrr- um, að klofna, þannig að meirihluti þess fer yfir til kommúnista. Samfara því hruni brezka heimsveldisins, 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.