Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 16

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 16
svo kunnugt sé. Hann var félaus en menntunarfús, og hann fyrirleit það ekki að búa hjá fátækum verka- manni í Berlín til að g-eta aflað sér próflausrar mennt- unar. Maðurinn varð seinna próflaus kennslumálaráð- herra á íslandi. Eitt verkið, sem hann gerði var að takmarka inngönguna í Menntaskóla Reykjavíkur, svo félausum en menntunarfúsum piltum varð þar erfiðari skólagangan. Annað verkið var, að reka tvo bláfátæka, en menntunarfúsa unglinga, syni fátækra verkamanna, úr Menntaskóla Norðurlands, fyrir að hneigjast að kommúnisma. Það er annars eitthvert átakanlegasta dæmið um aft- urhaldssemina, sem smámsaman hefir heltekið Jónas frá Hriflu, að hann skuli tala um prófleysi okkar kommúnistanna. En trú hans á verkfræði Jóns Þor- lákssonar máske að vaxa af því J. Þ. hefir próf? Og fer hann bráðlega að dást að Magnúsi Guðmundssyni sem dómsmálaráðherra af því að M. G. hefir próf, en J. J. hafði það ekki. Til frekari fræðslu fyrir J. J. skal þess getið, aö Lenin hafði forgönguna um byltinguna í Rússlandi — og var próflaus lögfræðingur —, og Stalin á mestan heiðurinn allra einstaklinga fyrir framkvæmd -5-ára- áætlunarinnar, — og er próflaus guðfræðinemi. Það er lífið sjálft, en ekki sérfræðingar eins og Helgi á Kleppi eða prófessor Guðmundur Hannesson, sem gefur það próf, sem eitt saman gildir. Og eg hélt að J. J. myndi mörgu gleyma áður en hann gleymdi því. Hinsvegar skal það tekið fram til þess að firra mis- skilningi, að það er engan veginn skoðun vor, að það þurfi nauðsynlega próflausa háskólastúdenta til að leiða verkalýðshreyfinguna. Þvert á móti: „Frelsun verkalýðsins verður að vera hans eigið verk“ — og það verða einmitt verkamenn og fátækir bændur á ís- landi, sem sjálfir leiða frelsisbaráttu sína til sigurs, þó okkur nokkrum menntamönnum hafi hlctnast sú hamingja, að mega taka þátt í þeirri voldugu frelsis- 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.