Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 21

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 21
gert að fjötrum á þeim í stað vopns í frelsisbaráttu þeirra. En samvinnan, sem á grundvelli auðvaldsskipulags- ins undir stjórn Framsóknar verður að fagurofnum fjötri á alþýðu ti! sjávar og sveita, hún verður á sama tíma — á síðustu 5 árum, á grundvelli sosialismans, undir forustu kommúnistaflokksnis í Rússlandi, að hinni voldugustu lyftistöng framfara og frelsis fyrir hina fyrrum þjáðu og menntunarsnauðu bændastétt Rússlands. Þetta er munurinn á kapitalistiskum sam- vinnufélagsskap og sosialistiskri samvinnu. Þarf frekari sannanir fyrir því undir hvaða skil- yrðum og undir hverra forustu samvinnan getur orð- ið þáttur í frelsishreyfingu hinna fátæku til að varpa af þeim oki auðvaldsins og skapa sér nýjan, heim — og undir hvaða skilyrðum og undir hverra forustu hún verður lyftistöng hinna ríkustu til að græða á þeira fátækustu á sem hagfeldastan og öruggastan hátt. V. Kommúnistar, umbætur og rússneskt gull. Þá kemur J. J. að því að rekja það hve litla frægð- arsögu kommúnisminn eigi að baki sér. „Hann hefir ekki bætt vöruverðið“ — og hvernig gengur hr. J. J. og samvinnuburgeisunum að ráða við mjólkurokrið í Rvík — 4 ár í landsstjórn? Kommúnisminn skapaði hinsvegar fyrsta kaupfélag landsins, sem verzlar ein- göngu gegn staðgreiðslu og lækkar vöruverðið — Kaupfélag verkamanna í Vestmannaeyjum — og í Rvík hafn nú tvö kaupfélög verið stofnuð eftir þeirri fyrirmynd — þó þau beri í sér þá hættu, að geta spilst, mcð því að vera ckki píettabaráttufélög.---„Hann hefir ekki aukið ræklun landsins, ekki brúað ár eða lagt vegi, ekki komið '.pp verksmiðjum“, — en það eru nú samt kommúnistiskir verkamenn, sem eiga sinn hluta í þessum mannvirkjum öllum saman, því J. J. 85 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.