Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 33

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 33
.sveitamenn, sem enn fylgja honum, vona það í hjarta sínu. Og íhaldsblöðin hjálpa dyggilega til að .halda þeirri trú við. Það sannast á honum, sem Marx .segir í Kommúnistaávarpinu: „Hvar eru þeir stjórn- arandstæðingar, sem ekki hefir verið úthúðað fyrlr það að þeir væru kommúnistar? Hvar er sá and- stæðingaflokkur, sem ekki hefir borið bæði róttæk- ari flokkum og afturhaldssömum stjórnarfylgifisk- um hið sama á brýn?“ — Sjálfur gefur hann sig út sem forvígismann lýð- ræðisins á fslandi, þykist berjast bæði gegn kommún- isma og fasisma og álítur það eina aðalhættuna við „byltingarumræður kommúnista" að þær skapa fas- ismann á íslandi. Við skulum nú láta staðreyndimar skera úr um þetta. J. J. byrjaði sem róttækur, menntunarfús sveita- maður, sem gerði kröfur til lífsins, fylltist hatri gegn burgeisastétt þeirra, sem meinaði honum mennt- unarmöguleika, brautst með dugnaði til útlanda og drakk þar meðal annars í sig sosialismann. Eftir hann kom heim, gerðist hann 1915 einn aðalforvíg- ismaður hásetaverkfallsins, varð meðlimur Sjómanna- félagsins og fulltrúi þess á stofnþingi Alþýðuflokks- ins 1916. Það var hann, sem samdi fyrstu lög Al- þýðusambandsins. Síðan gerðist hann Framsóknarleiðtogi og það sýndi sig brátt, þótt langan tíma hafi tekið fyrir marga að átta sig á því, að hann yfirgaf ekki aðeins flokk þann, sem þá barðist fyrir sosialismanum, þó lélega væri, heldur sveik og gersamlega stefnu þá, sem hann hafði um tíma aðhyllst. Róttæku vígorðin, sem áður voru alvara hans, tók hann nú að nota sem blekkingar fyrir lýðinn. Hatrið, sem hann áður bar til burgeisastéttarinnar, varð nú til að kynda eldinn í klíkubardaganum innan yfirstéttarinnar. Og trúin, sem fjöldi róttækra manna hafði fengið á honum fyrir hinar upprunalegu skoðanir hans, varð notuð til 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.