Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 41

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 41
Unglingarnir stálpuðust og urðu að ungum mönn- um. Þeir héldu áfram að láta sér leiðast. Þeir vildu lifa, en lífið átti ekkert rúm fyrir þá. Þeir voru syn- ir embættismanna á eftirlaunum, gjaldþrota kaup- manna, liðsforingja, sem fallnir voru við Verdun og af skorti mergsoginna klerka. Með svangan niaga eyddu þeir tímanum í danssölunum, í von um, að þeirra biði hylli einhverrar æfintýralegrar Ameríku- drósar; þeir sáu kvikmyndir af hersýningum Friðriks mikla, stunduðu félagsskap allt of auðtrúa stúlkna, og þá dreymdi um nýtt stríð. Þá langaði til að leika sér að hvellbaunum og komast í undursamleg æf- intýri. Tilveran varð með hverjum deginum erfiðari. At- vinnuleysingjarnir gengu í sjóinn, bundu snöru um háls sér eða opnuðu gasleiðslumar. Fólkið hneig nið- ur á götunni af hungri. Það var orðið ólíft í landinu. Leifturrákum af rauðum eldtungum brá fyrir á torg- um borganna. Þá var það, að herra Hugenberg safnaði saman öllum kóngum Þýzkalands: kolakóngum, járnkóng- um, rafmagns- og litarefnakóngum . . . Og þannig varð Adolf Hitler til, vesældar-aumingi, sem það átti fyrir að liggja, að verða kanzlari ríkisins. I Berlín er stórt og ljótt torg, sem heitir Alexanderplatz . .. Þar spásséra melludólgar og vasaþjófar, lögreglu- þjónar og pútnamæður, eiturlyfjasalar, lögreglusnuðr- arar, hylmarar og alls kyns óþokkalýður. Strákarnir, sem áður flæktust á götunni með marglitar húfur á kollunum, gerðu sig nú heimakomna á þessum stað. Heimagangarnir á pútnaknæpum óþrifahverfanna þekktu Horst Wessel mjög vel. Hann naut þrefaldrar frægðar, sem elskhugi, ættjarðarvinur og skáld. Kær- asta Horst Wessel var vændiskona. Sumir kölluðu hana Lutzi, aðrir Mitzi. Þesskonar stúlkur hafa jafn- mörg nöfn og þær eiga bros. Þessi bjó yfir dugnaði og hæfileikum í sinni iðn, og hún elskaði hinn hug- 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.