Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 42

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 42
djarfa Horst Wessel heitt og vel. Hún elskaði hann ekki aðeins vegna hinna ástríðuþrungnu faðmlaga og hlýja hjartalags hans, því að Horst verndaði hana gegn keppinautum sínum, öllum hinum melludólg- unum, og eins fyrir lögreglunni. Wessel átti skamrn- byssu, sem hann kunni ágætlega að nota. Hann stærði sig af því, að með henni hefði hann lagt að velli margan kommúnistann. Hann var stjórnandi. einnar stormsveitarinnar. Lögregluþjónarnir sendu honum vingjamlegt hornauga við og við, og stúlkan Lutzi (eða Mitzi) fann sig jafn-örugga undir vernd- arvæng hans og bak við múraðan vegg. En framar öllu öðru var Wessel skáld. Hann orti baráttuljóð, þrungin djúpri, skáldlegri stemmningu. Aðalskáldverk hans byrjaði á þessa leið: „Þegar gyðingablóðið af kutanum drýpur, verður gott fyrir olcJcur að lifa“. Þetta kvæði hafa Hitler-ungarnir síðan sungið við hvert tækifæri. Það hefir fengið nafnið „Horst-Wessel- ljóðið“. Fyrr meir hafði Horst Wessel gengið með marglita skólahúfu. Hann hafði líka tekið þátt í húrrahrópun- um. Hann var af bezta fólki kominn; faðir hans hafði -verið prestur. Hann var haldinn af lífsleiðindum sinn- ar kynslóðar. Hann gat ekki fellt sig við hversdags- lífið. Hann þráði hættur og framaverk. Og hann hafði látið framtíðarvon um bókhaldara- eða sölumannsstöðu í skiptum fyrir Lutzi og skammbyssuna sína. Hann var óbetranlegt skáld. Dag nokkurn, meðan Horst Wessel var hjá kærustu sinni, kom Ali Heger inn í herbergið. Ali Heger var reglulegur melludólgur. Hann vildi ekkert hafa að gera með viðvaninga í þeirri grein. Lutzi (eða Mitzi) hafði áður verið hans eign. Wessel hafði brotið atvinnureglu- gerðina. Heger gekk snúðugt inn og lagði hann að velli. Heger var meðlimur glæpamannafélagsins ,,Trúr til dauðans". í því félagi var krökkt af nazistum, sem 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.