Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 53

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 53
reyndu að viðhalda áhrifum húsbænda sinna á menntamennina með því að túlka þeim, að alræðis- stjórn verkalýðsins veitti þróun vísindalegrar hugs- unar ekkert frelsi; því að í augum þeirra var hver fræðimaður fulltrúi borgarastéttarinnar. Nú getur jafnvel blindur maður séð, hvorir sannara mæltu. í Sovétríkjunum geta gömlu lærdómsmennirnir starf- að, þó að þeir væri fyrir byltinguna nátengdir borg- arastéttinni og meiri hluti þeirra sé ekki enn geng- inn yfir til kommúnismans; sovétstjórnin og öll þjóð- in fylgizt með störfum þeirra og veitir þeim stuðn- ing. Afrekum efnafræðinga okkar og eðlisfræðinga, líffræðinga og jarðfræðinga er veitt athygli um allt land og öll þjóðin er stolt af þeim. Og kommúnista- flokkurinn, leiðtogi sovétríkjanna, hvetur meðlimi sína til að læra af þessum gömlu vísindamönnum borgarastéttarinnar, hann verðlaunar afrek þeirra sem framkvæmdir í þágu þjóðarinnar, er tengt hef- ir örlög sín framgangi vísindanna. Við kommúnistar gönum ekki í blindni við ávöxtum borgaramenning- arinnar. Kommúnisminn er menning, sem byggð er upp með leystum vinnukrafti í samræmi við þróun- arlögmál. sögunnar á grundvelli materialismans. — Kommúnisminn heyir baráttu gegn heimspekisarfi hugsæisstefnunnar. En samtímis því, að brúnstakka- sveitirnar þýzku brenna nú verk Marx’, Lenin’s og Stalin’s, svo að næst geta þeir bi'ennt rit Darwin’s, gefum við út þýðingar á ritum hins mikla hugsæis- manns, Hegels, til þess að kynnast þeirri leið, sem mannkynið gekk yfir til Marxismans. Kommúnisminn óttast ekki kenningar idealistanna. því að hann sigr- ar þær í hugsun og framkvæmd. Kommúnisminn reis- ir bygging framtíðarinnar upp af öllum stórvirkjum mannsandans á liðnum tímum. Fasisminn kæfir þau frjómögn framtíðarinnar, sem búa í nútíma borgaru- vísindum, í þeim tilgangi að eyða fóstri bvltingarinn- ar í móðurlífi borgarastéttarinnar. Tækist honum 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.