Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 55

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 55
verja til þátttöku í menningarstarfi mannkynsins. Al- menningsálitið í Sovétríkjunum lætur það ekki við- gangast, að þýzka þjóðin í heild sé sökuð fyrir hermd- arverk hinna vitfirrtu fasista, hversu hátt sem þeir gala um það, að þeir sé fulltrúar hins „sanna þýzka anda“. Almenningsálitið í Sovétríkjunum veit, að hæfileikarnir, sem gert hafa Þjóðverja að forustu- þjóð, gera þá einnig í framtíðinni að forustuþjóð .sósíalismans. Fyrir almenningsálitið í Sovétríkjunum tákna hinir brennandi bókahlaðar fyrir framan háskólann í Ber- lín ekki hrun menningarinnar sem slíkrar, heldur hrun hinnar borgaralegu menningar. Þeir gefa til kynna, að menning sósíalismans verður að fá sterkari byr í seglin, að vísindamennirnir verða að taka hönd- um saman við verkalýðinn, sem byggir upp sósíal- ismann, því að hann einn getur skapað skilyrðin fyr- ir hina nýju, miklu menningu heimsins. Kr. E. A. þýddi. Samvinnubyggðir. Hér á landi er komin þó nokkur reynd á samvinnu- ,,hugsjónina“, sem svo mjög hefir verið gumað af á undanförnum árum. Samvinnumenn komu þeirri trú inn hjá smábænd- um í sveitum, að með myndun kaupfélaga væri stigið stórt spor í áttina til afnáms á auðvaldsþjóðfélaginu. JVIeð því móti mætti takast að breyta þessu þjóðfélagi smám saman í þjóðfélag, sem enga kúgun þekkti, ekkert arðrán. Bylting væri óþörf, allt gæti þetta þró- ast á friðsamlegan hátt, og þeir voru stimplaðir skýjaglópar, sem ,,prédikuðu“ byltingu, og á þeim 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.