Réttur


Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 57

Réttur - 01.05.1933, Qupperneq 57
ryddu réttlátu þjóðskipulagi braut, jafnaði jarðveg- inn, svo að aldrei þyrfti að koma til byltingar. — Reynslan hefir sannað hið gagnstæða. — Nú eru kaupfélögin og samvinnuhreifingin í sveitum orðin einhver sterkasta stoð ríkjandi skipulags. Kaupfélög- unum er stjórnað gersamlega með hagsmuni efnaðra bænda fyrir augum. Þeir óttuðust sumir hverjir í byrj- un samábyrgðina, héldu, að það gæti orðið til þess, að ,,duglegi“ bóndinn yrði fyrir eignatjóni vegna ,,let- ingjans", en svo heitir á þeirra máli fátæki einyrk- inn, sem þrátt fyrir æfilangt strit frá morgni til kvölds hefir varla ofan í sig eða á. En stjórnendur kaupfélaganna hafa séð við og sett undir þann leka. Nú fá ekki aðrir út en þeir, sem annað hvort greiða í reiðu fé eða geta sett þær tryggingar fyrir úttekt- inni, sem teknar eru gildar. Afstaða smábóndans til kaupfélaganna verður því sú sama og afstaða hans til kaupmannsins, áður en þau komu til sögunnar. Nú er líka svo komið, að áhrif og fylgi ,,Framsóknar“ (sem er flokkur kaupfélaganna og þar með stór- bændanna) fara þverrandi meðal fátækari bænda. ,,Vinstri“ armur ,,Framsóknar“ veit þetta og skilur, hvílík hætta hreifingunni getur stafað af því, ef þeir standa uppi með stórbændurna eina eftir. Þess vegna er það lífsspursmál fyrir flokkinn að halda þessum mönnum í trúnni, vekja á ný þær vonir hjá þeim, að ,,Framsókn“ vilji þeirra hag og leiði þá hægt og hægt inn í ríki velmegunar. Það er því engin tilviljun, heldur virðist vera þaulhugsað herbragð, þegar tveir þingmenn úr ,,vinstra“ armi ,,Framsóknar“, þeir Steingrímur Stein- þórsson og sr. Sveinbjörn Högnason, bera fram frumvarp á þinginu um samvinnubyggðir. Hugmynd- in er tekin frá Sovét-Rússlandi, þar sem samyrkju- búin blómgast ár frá ári, og eru studd af ríkisbú- unum og ríkisvaldinu á allan hátt. Það hefir ótvírætt sýnt sig, að þar í landi, þar sem framleitt er með 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.