Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 59

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 59
félag um sölu á fiski svo að þeir geti ráðið og reger- að á fiskmarkaðnum og sett smáútgerðarmö .num stólinn fyrir dyrnar? Hvað ætli þessir menn hafi stigið stórt spor í áttina til réttlátari skiftingar á auðnum með þessu samvinnufélagi ? Samvinnufélagsskapurinn getur orðið vopn í hendi fjárplógsmanna og hlýtur að verða það á meðan arðránsþjóðfélagið ríkir, og hún getur orðið öflugt vígi fyrir verkamanna- og bændastjórn við uppbygg- ingu á sósialistisku þjóðfélagi, sem grundvallað er á sameign alls vinnandi lýðs eins og greinilega hefir komið í ljós á Sovét-Rússlandi. En athugum nú nánar möguleikana fyrir stofnun samvinnubyggða hér á landi undir núverandi kring- umstæðum. Eftir frumvarpinu er um stofnun nýbýla að ræða, jarðirnar, sem ætlaðar yrðu fyrir samvinnu- býlin, yrði ríkið að kaupa og leigja þær aftur út til byggðafélaganna. Ef dalabóndinn tæki sig upp af koti sínu og flytti sig búferlum niður á sléttlendið, þar sem samvinnubyggðin ætti að standa, yrði hann svo að segja eignalaus maður. Hann kæmi með ef til vill eina belju og tuttugu ær. Það er allur hans bú- stofn. Enginn myndi kaupa kotið, sem hann skildi við, svo að öll sú vinna, sem hann hefir lagt í rælct- un og húsabætur fer þannig forgörðum, auk verðs- ins, sem hann í upphafi hefir gefið fyrir kotið. Svo á hann nú að leggja stórfé (á hans vísu) í húsa- byggingar og ræktun á nýbýlinu. Þetta fé er ætl- ast til að hann fái sumpart að láni hjá ríkinu eða hjá bönkunum með ábyrgð ríkissjóðs. Þessi lán yrðu vafalaust ekki með betri kjörum heldur en lán Kreppulánasjóðs eða 4% árlega. Upphæðin yrði minnst 10—20 þús. krónur til ræktunar og húsa- byggingar. Vextirnir einir næmu því 4—800 krón- um á ári, en það samsvarar eftir núgildandi verðlagi 50—100 dilkum að hausti, og er þá gert ráð fyrir að lánið standi afborgunarlaust fyrstu árin. Þá er 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.