Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 60

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 60
einnig ætlast til að samvinnubyggðirnar greiði 3% af landverðinu í leigu til ríkisins. Allar afurðir bús- ins færu því í vextina eina saman jafnvel þó um arð- bærari búskap væri að ræða heldur en sauðfjárrækt- ina, og ef um kúabú væri að ræða yrði lán eigna- lauss manns að vera enn hærra en hér var ráð fyrir gert. Hér er því um enga hagsbót fyrir eignalausa menn að ræða, heldur er þeirra samvinnubú fyrir- fram dauðadæmt. Bankarnir myndu hrekja þá í burtu eftir að hafa pressað út úr þeim það af vaxta- greiðslum, sem hægt væri, og þeir yrðu að flæmast burtu á mölina og bætast þar við í atvinnuleysishóp- inn. Útkoman yrði sú, að þeir ynnu kauplaust hjá bankavaldinu um nokkurt skeið, öll vinna þeirra færi til þess að ávaxta fé bankans, sjálfir bæru þeir ekk- ert úr býtum, en hefðu aðeins ræktað jörðina og byggt bæ handa þeim efnamanni, sem fé á á reiðum höndum til þess að leysa býlið út, að einhverju eða öllu leyti. Fyrsta skilyrðið fyrir stofnun slíkra sam- vinnubyggða er, að félagarnir væru það vel fjáðir, að þeir gætu byrjað svo að segja skuldlaust og kom- ið sér upp húsum og bústofni af eigin rammleik og ávaxtað sitt eigið fé á þennan hátt. Þetta er líka skilyrði fyrir öllum samvinnufélagsskap. Smáeigna- menn eru aðeins til uppfyllingar og hjálpar stór- eignamönnunum í því samvinnufélagi þar sem arð- inum er skift í hlutfalli við fjármagn félaganna en ekki eftir vinnunni, sem þeir leggja í framleiðslu sína. Flutningsmenn frumvarpsins gátu þess þegar í öndverðu, að þeir bæru það ekki fram í þeirri von, að það yrði afgreitt á því þingi, enda fékk það ró- legan svefn undir þinglokin. En líklega rumskar það eitthvað í þeirri kosningabaráttu, sem nú fer í hönd, þegar á að fara að styrkja bændurna í trúnni á fram- tíðarmöguleika landbúnaðarins í höndum ,,Fram- sóknar“. Hitt er vafamál, hversu vel tekst í þetta'. 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.