Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 7

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 7
verkalýSurinn samt tók aö bajra á sér, þá lét hann einskis ófreistaS lil aS i'ullvissa burgeisastéttina um, aS enginn væri færari en Framsókn til aS standa gegn verkalýSnum, eí hann hagaSi sér „dólgslega”. Hún burgeisastéltin, skyldi bara vera róleg, — hann, Jónas, væri hennar skjól og skjöldur í slíkri orrahríS. hessi eindregni vilji Jónasar lil aS varÖveita grund- völiinn aS yfirráöum burgeisanna í þjóSfélaginu, eign- arrétt þeirra á framleiSsluutækjunum, kom ekki síSur greinilega fram í kenningum lians, þar sem er fjand- skapurinn viS þjóSnýtingu. Baráttan gegn þjóönýtingu framleiSslutækjanna gekk svo langt aS í rauninni hef- ur Framsókn geíiS upp baráttuna fyrir höfuökenningu samvinnunnar, almennri þjóSnýtingu eftir leiSuni sam- vinnunnar. Fví þaS er — eins og kunnugl er — ein af aSalhugsjónum samvinnustefnunnar, þó hun sé aS vísu óframkvæmanleg meS aSferSum þeim, sem ýms- ir samvinnumanna („Kooperativistar”) hugsa sér, aS eign auSmannanna á framleiSslutækjunum hverfi fyr- ir sameign hinna vinnandi slétta á þeim, en þær sam- einuSu þá neytendur og framleiSendur i einni og sömu persónu. Framsókn hefur á síSari árum ekkert unniS fyrir þessa hugsjón samvinnustefnunnar. Aftur á móti hefur hún meS svokallaSri „samvinnuútgerS” útbúiS svikamyllu, sem í senn er fuglahræSa fyrir þessa hug- sjón samvinnustefnunnar og beita, til þess aS blekkja sjómenn meS í nel bankanna. (Hinsvegar skal þaS tekiS fram, aS fiægl er aS skapa slíka samvinnuútgerö ])annig aS hún sé í senn í samræmi viS hugsjón sam- vinnustefnunnar og hagsmuni vinnandi stéttanna, — en þá verSur hún aS vera liSur í íramkvæmdum, sem vinnandi stéttirnar meS ríkisvaldi sínu stuSla aS). Ef til vill sýnir ekkert betur, aS Jónas álítur eigna- rétt burgeisanna á aSalframleiSslutækjunum óhaggan- legan grundvöD þjóSfélagsins, en þaS, hvaS hann legg- ur til í liveil sinn, sem auSvaldsskipulagiS sýnir meS kreppum sínum hve ófært þaS er til aS standa áfram. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.