Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 83

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 83
ið öðruin þáttum, málstaS þjóSfi elsis og málstaS verka- lýSs- og lýSi'æSisafla gegn íasimsanum, svo aS úr verS- ur versta flækja, er þarfnast varlegrar greiSingar. Á- stand þetta færir hinum ýmsu íylkingum verkalýSs- hreyfingar heimsins ólík verkefni, svarandi til aSstæSna þeirra í baráttunni aS hinu sameiginlega takmarki. Til aS leysa úr verkeínum þessum, má búast viS aS nota þurfi ýmis baráttuform, er hvert samsvari þeim þró- unarstigum sem myndást viS hinar örskjótu breylingar á kraftahlutföllum, er gera má ráS fyrir. Slíkt ástand krefst skörpustu dóingreindar til aS ákveSa liorfiS, og gela gefiS nákvæma og jákvæSa lausn á þeim vanda- málum er styrjöldin skapar hverjum baráttumanni verkalýSshreyfingarinnar. Vér stöndum i nýstárlegum aSstæSum, er krefjast af verkalýSshreyfingunni allra þeirra forustuhæfileika, er hún á til. Lasrdómar fyrstu heímsvaldastyríaldarínnar þelta er önnur heiinsváídaslyrjöldin. Hin lyrri hóíst 1911 og var styrjöld milli voldugustu keppinautanna af hinuin heimsvaldasinnuSu stón eldum, styrjöld milli brezku og þýzku heimsvaldadrottnunarinnar um ný- skiptingu jarSarinnar. öll önnur ágreiningsefni og á- tök, deiluefni Frakklands og Fýzkalands, l’ýzkalands og Rússlands, þjóSírelsisbarátlan í Evrópu, harátla belgisku og serbnesku þjóSanna gegn innrás og inn- lunun, voru aukaalriSi í samanburSi viS þessa úrslita- baráttu. Hún ákvaS eSli styrjaldarinnar, lneSi heims- valdabandalögin otuSu landvinningafyrirætlunum sín- um undir yfirskini lygaþvælu um varnarstyrjöld og faguryrSum um sjálfsákvörSunarrétl þjóSanna. Og clt- ir því fór baráttuaSferS öreigalýSsins í styi’jöldinni. Henni var lýst yfir í Basel-ávarpi AlþjóSasambandsins 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.