Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 12
Pað er engin tilviljun, að þegar hann er að lýsa
sósíalismanum fyrir bændum í 31. tbl. Tímans 7. árg.
(1923), þá segir hann að samkvæmt sósalismanum
eigi ríkið að reka hverja jörð og hvern vélbát á ís-
landi! Frá upphafi hefur hann og fylgifiskar hans
komið inn svo röngum hugmyndum um sósíalism-
ann hjá þorra bænda, að þeim Framsóknarmönnum,
sem í einlægni hefðu viljað samvinnu jafnvel við
kommúnista, var vart stætt að boða slíkt vegna hleypi-
dómanna í Framsóknarfylginu sjálfu.
Eins andstæð og kenningin um ,.mil]iílokksjafnvæg-
ið” var raunverulegum hagsmunum og hugsjónum
verkamanna og bænda, eins vel átli hún við þá „jaín-
vægis”-pólitik, sem Jónas og valdsmannahópur hans
þurfti að reka til að ná persónulegum völdum í land-
inu með því annarsvegar að hrinda aðalflokki bur-
geisastéttarinnar frá stjórn, en liindra hinsvegar að
verkalýðurinn fylkti alþýðusléllunum lil valdatöku.
Milliflokkskenningin var nú óspart noluð lil að.stía,
bændum frá verkamönnum. Og samtímis var svo haf-
ið starfið að því að gera SÍS, hin öflugu samvinnusam-
tök bændaalþýðunnar, að lyftistöng Jónasar, að póli-
tískri undirstöðu og fjáröflunartæki Framsóknar. Og
þarmeð hefst sú spilling samvinnuhreyíingarinnar,
sem átt hefur sér stað á siðari árum á Islandi.
Pað leið ekki á löngu, unz Jónas og valdsmannahóp-
ur hans lók að líla á SÍS fyrst og fremst sem valda-
tæki fyrir sig, en drógu að sama skapi úr því hlutverlci
þess að útljreiða samvinnuhreyfinguna og eí'la meðal
íólksins þær hugsjónir, sem sú hreyfing vill vinna
fyrir. Petta kom sérstaklega skýrt í ljós á þ.eim árum,
sem Pöntunarfélag verkamanna í Reykjavík háði
brautryðjandaslarf sitt. Meðan Jónas og fleiri voru að
braska við að koma upp nokkurskonar einkakaupfé-
lögum, sem alltaf fóru á hausinn, þá var alll í lagi frá
þeirra sjónarmiði, — en þegar fátækir verkamenn
feta í fótspor Rochdalevefaranna og hrinda af stað víð-
92