Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 19

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 19
vaJd rikisins er á atvinnuleysis- og krepputímum gagn- vart pólitískt lítt þroskuSum verkalýð, starfsfólki og embættismönnum. Enda hefur ekki verið sparað að beita þessu valdi til atvinnu- og skoðanakúgunar. Nær kúgun sú hámarki sínu um þessar mundir og er vandalítiS aS rekja þræSina lil Jónasar frá Hriflu, enda fer hann nú ekki dult meS úlilokunarstefnu sína lengur. Pegar þaS bætisl svo ofan á útþenslu ríkisvaldsins, aS bankarnir eru allir ríkisbankar og öll verzlun og atvinna raunverulega háS eftirliti og leyfum ríkisins, þá sést bezt, hve gífurlegt vald ríkisins er yfir fram- leiSslu-, atvinnu-, verzlunar-, stjórnmála- og menning- arlífi þjóSarinnar. MeS vægSarlausri flokkspólitískri bagnýtingu á slíku ríkisvaldi, gæti hver sú klíka, er ■einu sinni hefSi klófest þelta ríkisvald, skapaS sér í skjóli þess heilan stjórnmálaflokk, sem meS sniSugu samblandi af kúgun og kænsku gæti síðan haldið völd- unum — á „þingræSislegan” hátl, — svo lengi sem það tækist aS eyðileggja sannfæringarkraft alþýðunnar. heLla hefur Jónasi Jónssyni verið ljóst og hefur hann imniS markvísl að þvi, enda kenmr hvað eftir annaS 'i'iiin hjá honum, að andstæðingar þessarar ríkisvalds- t-.liku skuli settir „utangarSs vi'S þjóðfélagiS” og i reyndinni gerir hann tilraunir til að framkvæma þetta, !■ d. meS því aS útiloka fylgjendur sósíalismans frá æSri skólum ríkisins, frá atvinnu og jafnvel hindra útgáfustarfsemi þeirra. Sama hvötin liggur aS nokkru leyti til grundvallar aðgerSa „þjóðstjórnarinnar”, er hún hindraSi Byggingarlelag alþýðu í aS byggja verka- mannabústaSi og bæjarstjórn SiglufjarSar í aS reisa nýja síldarverksmiSju meS endurbyggingu „RauSku” 1939. Pó koma auSvitaS fleiri hvatir til greina í þess- um málum. Einmitt hér á íslandi var hættán á misnotknn ríkis- báknsins af valdagjörnum stjórnmálamönnum í þágu einræðis iitillar valdaklíku meiri en víSa annarsstað- 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.