Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 100

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 100
efnum verkalýðsins í styrjöldinni. Alþýðan má ekki láta það viðgangast að hún sé tengd við markmið heimsvaldastefnunnar. það er auðvitað rangt að leggja hugmyndamælikvarða friðarbandalagsins á núverándi slyrjöld. Brezku heimsvaldasinnunum Lókst að hindra myndun friðarbandalagsins vegna veikleika lýðræðis- hreyfingar Vestur-Evrópu, og af því leiddi griðasátt- máli Sovétrikjanna og Þýzkalands, sem hin eina færa leið fyi-st ekki varð af bandalaginu. En þetta skapar al- gerlega nýtt ástand i alþjóðamálum, og það væri hættu- leg blindni að ætla að ríghalda í hugtök ,er heyra til að- stæðum, sem ekki eru lengur til. Vér komumst ekki hjá því að snúast við liinuni nýju aðstæðum, er gera óhjá- kvæmilegt að verkalýðshreyfingin grannskoði afstöðu sina lil málanna. Alþýðustjórn Sovétríkjanna hrást við þessum breyttu aðstæðum með miskunnarlausu raun- sæi, og sá hvérnig i þeim var bezt hægt að vinna mál- stað heimssósíalismans. Verkalýðsstétt Vestur- og Mið- Evrópu kemst ekki hjá því að bregðast við aðstöðu- breytingúnni og hinum erfiðu vandamálum styrjald- arinriar með erigu minna raunsæi og dirfsku, skil- greina verkefnin og gera sér Ijósl hið sögulega hlut- verk er hennar bíður í áslandi þvi sem er að skapasl. Hlufverk hinnar brezku heíms* valdadrotfnunar. Til þess að ákveða stefnu vora þurl'um vér að skil- greina með sérstakri gaumgæfni lilutverk hinnar brezku heimsvaldadrotlnunar eins og nú stendur á. Afturhaldsbandalagið gegn Sovétríkjunum, með Týzka- land í fararbroddi, hefur beðið alvarlegan hnekki. Frámsókn Rauða hersins hindrar sókn nazismans til Austur-Evrópu. En jafníramt þessu verður breyling á hlutverki hinnar brezku heimsvaldadrottnunar. 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.