Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 32

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 32
einangrunarmennirnir lamaSir og gerðir áhrifalausir. AS vísu var AlþýSuflokkurinn el'tir þessar ófarir og aSgerSir Jónasar orSinn svo veikur, aS Jónas varS aS snúa sér til hægri til aS stækka grundvöllinn fyrir valdaklíku sinni, — en þaS Iá hvorl sem var í hlutar- ins eSli aS þaS kæmi aS því. En aldrei hefur húsbóndaafstaSa Jónasar gagn- vart AlþýSuflokknum veriS opinskárri en á árunum 1937—38, því i rauninni fyrirskipaSi Jónas hægri for- ingjunum þá, hvaS þeir skyldu gera gagnvart samein- ingarmönnum AlþýSuflokksins — og þeir hlýddu. þaS kom bezt í ljós, er samningarnir stóSu yfir milli Kommúnistáflokksins og AlþýSuflokksins í nóv. 1937, hve ljós hægii foringjunum sjálfum var orSin þjóns- afslaSan gagnvart Framsókn. Yilmundur Jónsson sagSi þá eitt sinn, aS bezt væri aS Konnnúnistaflokk- urinn semdi beint viS Framsókn urn stefnuskrá þeirr- ar ríkisstjórnar, er verkalýSurinn vildi stySja, en væri ekki aS þrefa viS AlþýSuflokkinn. PaS sást þá greini- lega, aS aSalforsendan hjá hægri foringjunum var: Stjórnarsamvinnan viS Framsókn verSur aS haldasL, hvaS sem þaS kostar. — Fessvegna vissu þeir, aS þaS var Framsóknar aS setja skilyrSin, upp á hvaS þeir fengju aS vera meS, — en ekki, eins og átti aS vera, verkalýSsins aS segja: uppá þessi skilyrSi verS ég meS önnur ekki. — Ánetjun „foringjanna” viS ríkisbákniS hafSi boriS sinn ávöxt. Þeir voru grónir þar svo fast, aS heita iná þeir þyldu þaSan af hvaSa auSmýkingu, sem yfir leifar AlþýSuflokksins var látin ganga. Og Jónas hlífSi heldur ekki AlþýSuflokknum viS aS tæma þann beiska kaleik í botn. MeSferS hans á Al- þýSuflokknum 1937 til 1939 er einhver sú rótarlegasta meSferS, sem nokkur flokkur hefur sætt af „sam- herja” sínum, og samtímis snilldarverk þeirra póli- tísku undirbragSa, sem Jónas er sérfræSingur í. AS- eins einu sinni virtust auSmýkingar AlþýSuflokksins ganga fram af Jónasi. FaS var þegar MorgunblaSiS 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.