Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 32
einangrunarmennirnir lamaSir og gerðir áhrifalausir.
AS vísu var AlþýSuflokkurinn el'tir þessar ófarir og
aSgerSir Jónasar orSinn svo veikur, aS Jónas varS aS
snúa sér til hægri til aS stækka grundvöllinn fyrir
valdaklíku sinni, — en þaS Iá hvorl sem var í hlutar-
ins eSli aS þaS kæmi aS því.
En aldrei hefur húsbóndaafstaSa Jónasar gagn-
vart AlþýSuflokknum veriS opinskárri en á árunum
1937—38, því i rauninni fyrirskipaSi Jónas hægri for-
ingjunum þá, hvaS þeir skyldu gera gagnvart samein-
ingarmönnum AlþýSuflokksins — og þeir hlýddu. þaS
kom bezt í ljós, er samningarnir stóSu yfir milli
Kommúnistáflokksins og AlþýSuflokksins í nóv. 1937,
hve ljós hægii foringjunum sjálfum var orSin þjóns-
afslaSan gagnvart Framsókn. Yilmundur Jónsson
sagSi þá eitt sinn, aS bezt væri aS Konnnúnistaflokk-
urinn semdi beint viS Framsókn urn stefnuskrá þeirr-
ar ríkisstjórnar, er verkalýSurinn vildi stySja, en væri
ekki aS þrefa viS AlþýSuflokkinn. PaS sást þá greini-
lega, aS aSalforsendan hjá hægri foringjunum var:
Stjórnarsamvinnan viS Framsókn verSur aS haldasL,
hvaS sem þaS kostar. — Fessvegna vissu þeir, aS þaS
var Framsóknar aS setja skilyrSin, upp á hvaS þeir
fengju aS vera meS, — en ekki, eins og átti aS vera,
verkalýSsins aS segja: uppá þessi skilyrSi verS ég meS
önnur ekki. — Ánetjun „foringjanna” viS ríkisbákniS
hafSi boriS sinn ávöxt. Þeir voru grónir þar svo fast,
aS heita iná þeir þyldu þaSan af hvaSa auSmýkingu,
sem yfir leifar AlþýSuflokksins var látin ganga.
Og Jónas hlífSi heldur ekki AlþýSuflokknum viS aS
tæma þann beiska kaleik í botn. MeSferS hans á Al-
þýSuflokknum 1937 til 1939 er einhver sú rótarlegasta
meSferS, sem nokkur flokkur hefur sætt af „sam-
herja” sínum, og samtímis snilldarverk þeirra póli-
tísku undirbragSa, sem Jónas er sérfræSingur í. AS-
eins einu sinni virtust auSmýkingar AlþýSuflokksins
ganga fram af Jónasi. FaS var þegar MorgunblaSiS
112