Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 22
4. Vídureígnín víd verkalýdinn.
Alþýðuflohhurínn gerður annexía í Framsóhn.
Tilgangur Jónasar og \aldaklíku hans 'hel’ur írá
upphal’i veriS sá aö noía verklýöshreyfinguna áÖeins
scm pcö í laflinu viö göinlu burgeisastéttina. Verkalýðs-
stétlin var eins og gel'ur aÖ skilja í upphafi hinn veik-
ari aöilji samanboriÖ viö burgeisastéttiná og þaö.
þurfti að sLyrkja hana að vissu marki, svo hún yrði
nothícf í þessu lafli, og um fram allt þurfti aö rífa
hana frá burgeisastéttinni, úr þeim beinu tengslum og
fylgd við hana, sem verkalýöurinn upphaflega var
í. Með því aö vinna að þessu vann .lónas um skeiö
hlutvérk í þágu framsóknar alþýðuaflanna á íslandi. En
lil þess að vera i samræmi við tilgang Jónasar, vaiö
verklýðshjeylingin að veröa mátulega sterk — eöa
mátulega veik. Hún mátti ekki veröa ol' sterk, þvi þá
óx hún Framsóknarvaldhöfunum yíir höfuö, og liætta
varð á að hún tæki forustuna fyrir bendum og öðr-
um alþýÖustéltum. En hún m 'úti heldar ekki verö i oí
veik. Pví þá varð hún þeim gagnslaus. Með dauöu peði
varö ekki leikið á laflborðinu.
þetta var allan tímann sjónarmið Jónasar lrá Hriflu
gagnvart verklýðshreyfingunni. Eessvegna lítur hann,
séð í gegnum gleraugu borgarastéttarinnar, fyrst út
sem „byltingaforingi” og „höfundur sósíalismans” á
íslandi, en endar með því að verða einskonar siða-
meistari eða barnfóstra burgeisastéttarinnar gagnvart
verkalýðnum.
Par sem þróun þjóðfélagsins gerir verkalýöinn í sí-
fellu að fjölmennari og sterkari stétt, þá þurfti því
ekki að efast um, hver afstaða Jónasar yröi að lok-
um, enda er það nú komið fullkomlega í ljós.
Sagan af viðureign Jónasar frá Hriflu við verklýðs-
hreyfinguna er um leið sagan af viðleitni verkalýðsins
til að átta sig á forustuskyldu sinni gagnvart öðrum
alþýðustéttum, á því sögulega hlutverki sínu að afnema
102