Réttur


Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 57

Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 57
hrynji fyrir. Takmarkið, sem stei'nt er að, er hinsvegar auðsjáanlega að skapa úr þessum þrem þáttum: em- bættisvaldinu, atvinnurekendavaldinu og heildsala- valdinu svo sterkt yt'irstéttarvald, að hinir sameinuðu valdhafar geti leyft sér þar á eftir hvað sem þeir vilja. Framkoni'a „þjóðstjórnarinnar” sumarið 1939 benti einnig til þess, að hræðsla við gagnrýni hvors annars, ótti við kjósendur og siðferðilegar eða kenningalegar hömlur hindruðu nú valdhafana ekki lengur. Pað er sem þjóðstjórnarflokkarnir þeyti af sér kenningum sjálfra sín um lýðræði, mannréttindi, umhyggju fyrir alþýðunni sem fjötrum, sem hafi þjakað þá lengi — eða álagaham, sem þeir hafi verið neyddir til að bera. Svo áljáðir ganga þeir lil skemmdarverka sinna, — hindrunar á byggingu verkamannabústaða Byggingar- félags alþýðu, — hindrunar á endurbyggingu Rauðku, — sviftingar á frelsi verkamanna til að ráða kaupi sínu o. s. f'rv. í óða önn skera þeir á allt, sem tengt hafði þá við íólkið. Og þar sem allt var fyrst og fremst gerl á kostnað verkalýðsins, ] á varð Alþýðuflokkurinn auðvitað að ganga hlífðarlausast til verks gegn fyrri kjósendum sínum. I’essi vesalings flokkur, sem sleil samvinnu við Framsókn 1937, af því að hún vildi ekki gera Kveldúlf upp, og tók ráðherra sinn úr stjórn 20. marz 1938, af því kaupgjaid var ákveðið í einni deilu með gerðardómi, — liann varð nú 4. apríl 1939 að sam- þykkja að með lögum væri fyrirskipuð 3—4 milljón króna launalækkun hjá verkalýðnum og honum með lögum bannað að knýja fram kauphækkun, — allt til að bjarga Kveldúlfi! Með lögbanninu við kauphækkun er ríkisvaldinu beitt sem algeru harðstjórnarvaldi, án þess nokkurt lillit sé tekið til mannréttinda. Var þar- með gefið fordæmi um að hneppa verkamannasléttina bókstaflega í þrældóm, á „þingræðislegan” hátt. Hin nýja valdaklíka bíður ekki boðanna að víggirða rikisvald sitt og festa þetta þrælahald verkalýðsstétt- arinnar. Ný hert i'cfsilög með þyngi'i fjársektum og 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.