Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 72
nýskólamenn: Leyfiö börnunum að vera börn og lakiÖ
ekki æsku |>eirra frá þeirn.
Gils Gnðimmdsson.
MIIRINN
Effír ). B. Hreggviðs.
„Laugi, Laugi!”
Lað var Úlíson i'ulltrui, sem kallaði.
Hann slóö á tröppuni einnar villunnar utarlega í
i bænum. i’rír litlir sriáðar, sem léku sér á upptroðinni
götunni fyrir utan, (hús Úlfson var svo nýtt, að bæj-
arStjórninni hafði enn ekki unnizt tími lil þess að láta
bika götuna heiin að því), námu staðar í bilakstri sín-
um og komu hlaupandi.
„Strákar náið þið í hann pabba ykkar, ef hann er
heima”.
Staákarnir brugðu við og hlupu inn i kjallarann og
brátt kom þaðan maður, hár og siginaxla, klæddur
vinnufötum, og gekk að framdyrum hússins.
„Heyrðu Laugi minn”, sagði Úlfson, þar sem hann
stóð og studdi annari liendi á handfangið. „Eg ætlaði
að biðja þig að hjálpa mér svolítið, ef að þú værir ekk-
ert að gera í dag”.
„Ég gcl það sjálfsagt. — Ég fór nú samt niður eftir í
morgun, en þeir notuðu kolakranann, svo að við feng-
um „frí”.
„Ágætt, ágætt! Ég ætla þá að biðja þig að hjálpa mér
ofurlitið við flutning o. þ. h. Eú skreppur þá með mér
i bæinn”.
Pví næst gekk hann hvatlega að bifreiðaskýlinu,
152